Gerðir kirkjuþings - 1982, Qupperneq 40
30
sem kosin er sóknarnefnd, endurskoðendur og safnaöarfulltrúi og
ráóió er til lykta margvislegum málefnum sóknarinnar.
Um 3. gr.
Hér eru viómiðunarreglur varóandi mannfjölda i kirkjusókn.
Skal lagt til grundvallar, aó i kirk^usókn séu ekki fleiri en 4000
sóknarmenn og aö jafnaói eigi færri en 100. I lögum nr. 35/1970,
1. gr. segir, aö i Reykjavikurprófastsdæmi skuli jafnan vera svo.
margir prestar, aó sem næst 5000 manns komi i hlut hvers aó meðal-
tali. 1 3. gr. sömu laga er svo fyrir mælt, að utan Reykjavikur-
prófastsdæmis skuli "prestar vera svo margir, aó sem næst 4000
komi á hvern." Ákvæói 3. gr. frv. er sama efnis og sióastgreint
ákvæói og á hvarvetna vió á landi hér. Nýmæli er, aó sóknarmenn
skuli aö jafnaði eigi vera færri en 100. Þegar sókn er orðin svo
fámenn, er ekki heiglum hent aó halda uppi almennu safnaóarstarfi.
Uyggt er þó á þvi , að farió vcrói aö þvi mcó gát aó lcggja nióur
kirkjusókn, þegar svona stendur á, og skiptir höfuómáli hver hugur
sóknarmanna sjálfra er til þess máls.
Um 4, gr.
1 1. og 2. málsgr. er fjallað um kirkjusóknir, skiptingu og
sameiningu sókna og um brcytt sóknarmörk! Eru þau ákvæói að mesbu
i samræmi viö 11. gr. laga nr. 35/1970. Gert er þó ráó fyrir i
lok greinarinnar, aö kirkjumálaráóherra geti skorið úr máli, aó
fengnum tillögum biskups, ef tillögur um þessi efni ná ekki sam-
þykki allra þeirra aðilja, sem um málió eiga aó fjalla, t.d. svo
aó héraósfundur gangi gegn ályktunum meirihluta safnaóarfunda um
skiptingu kirkjusóknar. Þetta myndi þó verða fágætt.
Akvæói 3. málsgr. eru aö mestu i samræmi vió lokamálsgr. 12.
gr. laga nr. 35/1970.
Um 5. gr.
Greinin fjallar um sama efni og 12. gr. 1. og 2. málsgr. laga
nr. 35/1970 taka til, en er nokkru einfaldari i snióum og bindur
ekki hendur matsmanna i jafn rikum mæli scm 12. gr. Prófastur á
aö vcra formaóur matsncfndar, og cr þaö nýmæli.
Um 6. gr.
Hún er sama efnis sem 13. gr. laga nr. 35/1970. Hér er greint
á milli tveggja tilvika, aö þvi er varðar niöurlagningu sóknar,