Gerðir kirkjuþings - 1982, Blaðsíða 50
40
ara, hringjara, umsjónarmann kirkju og aóra slíka starfsmenn og
semji um kaup þeirra, kjör og ráðningartima. Akvæói þetta er vió-
tækara en sambærilegt ákvæói laga 36/1907, og er ákvæði' frv. í
samræmi vió venjur. Ekki eru starfsmenn tæmandi taldir, sbr. orðin
„aóra slika starfsmenn". Um kaup, kjör og ráóningartima eru nú
aó einhverju leyti heildarsamningar. Ef um óvenjuleg kjör er aó
ræóa, þarf sóknarnefnd að jafnaði að bera mál undir safnaðarfundi.
í 2. málsgr. er sóknarnefnd heimilað meó samþykki safnaóar-
fundar aö ráóa starfsmcnn til að annast ákveóin safnaóarstörf.
Er m.a. fordæmi fyrir starfi safnaóarsystur. Er mikilvægt að sókn
geti haft starfsmunn i sinni þjónustu ckki sizt til aó sinna mann-
úóarmálum og ýmsum félagslegum vandamálum. Hljóta reglur um starfs
mannahald aó mótast smám saman, og er öröugt aó setja fyrirmæli um
starfsvettvang þessara starfsmanna. Er m.a. af þeirri ástæöu
boóið í 3. málsgr., aö starfsmönnum sé sett almennt erindisbréf.
1 4. málsgr. segir um rétt starfsmanna til setu á héraðsfundum
og er þaö nýmæli.
Um 26. gr.
Brýn þörf er á þvi, aó stofnaó sé til námskeiða fyrir sóknar-
nefndarmenn, safnaóarfulltrúa og aóra starfmenn sókna. Er slrk
starfsemi þegar hafin, þótt i taknörkuóum mæli sé. í greininni er
gert ráó fyrir, aö námskeió verði haldin á vegum prófastsdæmis
eöa biskupsdæmis eða kirkjulegra samtaka, m.a. þeirra er taka yfir
fleiri en eitt prófastsdæmi, t.d. samtök fyrir Hólastifti hið forna
Aó sjálfsögóu getur einnig komió til greina, aó t.d. biskup eóa
kirkjuráð beiti. sér fyrir námske ióahaldi. Um kostnaó er þess eins
getið, aó sóknarnefndir sjái um að þátttakendur fái greiddan dvalar
og feróakostnaó. Er þess vænst, aó á fjárlögum verói tekin upp
fjárveiting i þvi skyni aó kosta slik námskeiö. Gætu hér einnig
komió t i 1 styrkvoitingnr úr Kristni sjóói. 0. f 1. Réit or aó bondu
á, aö námskeió fyrir kirkjuorganista og sumpart fyrir söngfólk er
h.ildið vt'rJum uöngmalastjóra þjóökirkjunnar og tónskóla honnar
sbr. lög um þaó ofni nr. 3/1981.