Gerðir kirkjuþings - 1982, Blaðsíða 52
42
Um VII. kafla
1 þessum kafla er skipaó saman ákvæðum um héraðsfundi og hér-
aósnefndir. Akvæóin fela i sér endurskoðun á 17. - 20.
gr. laga 36/1907, en ákvæóin um héraðsnefndir eru þó nýireeli. Lagt er
til, aó nokkrar breytingar verði gerðar á ákvæðum um héraósfundi.
Þeir eiga rót aó rekja til laga nr. 5/1880, og hafa gegnt góðu
og gildu hlutverki sióastlióna öld sem vettvangur til umræóna um
kirkjumál prófastsdæmis og til samstarfs og viðkynningar manna i
héraóinu. Meó ákvæóum frv. er ætlunin aó treysta þessa fundi og
greiða fyrir þvi, að prófastsdæmin eflist sem eining i umdæmaskipt-
ingu þjóókirk junnar. Er ætlandi, að ákvæðin um héraóanefndir í frv.
þessu og ákvæðin um héraóssjóð i frv. til laga um sóknargjöld muni
stuðla aó þessu, ef aó lögum veróa. ,
Um 29. gr.
í 17. gr. laga 36/1907 er boðió, að héraósfundi skuli halda
árlega i júni eóa september. Hér er lagt til i 1. málsgr., aó
þeir verði haldnir eigi síóar en 31. október ár hvert.
í 2. málsgr. er ákvæði um verkefni héraðsfunda. Eru þeir
vettvangur fyrir kennimenn og leikmenn til umræöna og samstarfs
um sameiginleg málefni prófastsdæmisins og raunar um kirkjumál-
efni á víðtækara grundvelli. Breyttar þjóófélagsaðstæöur krefjast
aukinnar samvinnu milli sókna og sóknarpresta innan prófastsdæmis
eftir atvikum meö nokkurri verkaskiptingu presta. Efling héraós-
funda á aö greiöa fyrir slíkri samvinnu og stuóla aó ýmis konar
starfsemi, sem getur verið sameiginleg fyrir prófastsdæmió, svo
sem barna- og æskulýósstarfsemi, útgáfa fjölritaðra eóa prentaóra
blaða eóa upplýsingarita vegna guósþjónustuhalds, starfsemi í
þágu aldraðra, fatlaöra og sjúkra, gögn vegna fermingarundirbún-
ings o.fl. Héraösfundur er kjörinn vettvangur til umræðna um slik
samstarfsmál. Á fundum þessum á einnig aó fjalla um einstök, sér-
greind verkefni, svo og mál, sem kirkjustjórn vísar til héraðsfunda
eóa einstakar sóknir og starfsmenn þeirra. Tekið er fram, að hver
þjóókirkjumaður getur óskað þess, að um tiltekió kirkjumálefni sé
fjallaó á hóraösfundi eða tillögu um úrlausn þess. Héraösfundur
fjallar um endurskoóaóa reikninga kirkjusókna i prófastsdæminu,
sem prófastur hefir áöur kannað almennt, svo og um fjárreiður
héraðssjóós, ef stofnaöur hefir veriö, sbr. 5. gr. frv. til
laga um sóknargjöld. Hcraðsfundur kýs tvo menn í héraðsnefnd,
sbr. 36. gr., og varamenn þeirra.