Gerðir kirkjuþings - 1982, Page 52

Gerðir kirkjuþings - 1982, Page 52
42 Um VII. kafla 1 þessum kafla er skipaó saman ákvæðum um héraðsfundi og hér- aósnefndir. Akvæóin fela i sér endurskoðun á 17. - 20. gr. laga 36/1907, en ákvæóin um héraðsnefndir eru þó nýireeli. Lagt er til, aó nokkrar breytingar verði gerðar á ákvæðum um héraósfundi. Þeir eiga rót aó rekja til laga nr. 5/1880, og hafa gegnt góðu og gildu hlutverki sióastlióna öld sem vettvangur til umræóna um kirkjumál prófastsdæmis og til samstarfs og viðkynningar manna i héraóinu. Meó ákvæóum frv. er ætlunin aó treysta þessa fundi og greiða fyrir þvi, að prófastsdæmin eflist sem eining i umdæmaskipt- ingu þjóókirk junnar. Er ætlandi, að ákvæðin um héraóanefndir í frv. þessu og ákvæðin um héraóssjóð i frv. til laga um sóknargjöld muni stuðla aó þessu, ef aó lögum veróa. , Um 29. gr. í 17. gr. laga 36/1907 er boðió, að héraósfundi skuli halda árlega i júni eóa september. Hér er lagt til i 1. málsgr., aó þeir verði haldnir eigi síóar en 31. október ár hvert. í 2. málsgr. er ákvæði um verkefni héraðsfunda. Eru þeir vettvangur fyrir kennimenn og leikmenn til umræöna og samstarfs um sameiginleg málefni prófastsdæmisins og raunar um kirkjumál- efni á víðtækara grundvelli. Breyttar þjóófélagsaðstæöur krefjast aukinnar samvinnu milli sókna og sóknarpresta innan prófastsdæmis eftir atvikum meö nokkurri verkaskiptingu presta. Efling héraós- funda á aö greiöa fyrir slíkri samvinnu og stuóla aó ýmis konar starfsemi, sem getur verið sameiginleg fyrir prófastsdæmió, svo sem barna- og æskulýósstarfsemi, útgáfa fjölritaðra eóa prentaóra blaða eóa upplýsingarita vegna guósþjónustuhalds, starfsemi í þágu aldraðra, fatlaöra og sjúkra, gögn vegna fermingarundirbún- ings o.fl. Héraösfundur er kjörinn vettvangur til umræðna um slik samstarfsmál. Á fundum þessum á einnig aó fjalla um einstök, sér- greind verkefni, svo og mál, sem kirkjustjórn vísar til héraðsfunda eóa einstakar sóknir og starfsmenn þeirra. Tekið er fram, að hver þjóókirkjumaður getur óskað þess, að um tiltekió kirkjumálefni sé fjallaó á hóraösfundi eða tillögu um úrlausn þess. Héraösfundur fjallar um endurskoóaóa reikninga kirkjusókna i prófastsdæminu, sem prófastur hefir áöur kannað almennt, svo og um fjárreiður héraðssjóós, ef stofnaöur hefir veriö, sbr. 5. gr. frv. til laga um sóknargjöld. Hcraðsfundur kýs tvo menn í héraðsnefnd, sbr. 36. gr., og varamenn þeirra.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.