Gerðir kirkjuþings - 1982, Blaðsíða 43
33
Um IV. kafla
Þessi kafli fjallar um safnaðarfundi, verkefni, starfshætti,
fundarboóun, ályktunarfæri o.fl.
Um 11. gr.
í þessari grein er mælt fyrir um, aó aðalsafnaðarfund skuli
halda ár hvert. Aðra safnaðarfundi er skylt aó boóa til, að ósk
meirihluta sóknarnefndar eða 1/4 hluta atkvæðisbærra sóknarmanna
hið fæsta. Greinin leysir af hólmi 3. og 4. gr. laga nr. 36/1907
eð kemur i stað ýmissa atrióa, sem þar greinir.
Samkv. 4. gr. laga 36/1907, sbr. lög 71/1941, 2. gr., á að
halda aðalsafnaðarfund á timabilinu 1. april til 1. júni ár hvert.
í 11. gr. frv.er þetta hins vegar ekki bundið að öðru leyti en þvi,
að slikan fund á aó halda ár hvert. Væntanlega munu venjur myndast
i hverri sókn um þetta.
Nokkru rækilegri ákvæði eru i 11. gr. frv. um verkefni safn-
aðarfunda en i lögum 36/1907.
í 2. málsgr. er tekið fram, aó aðalsafnaðarfundur fari með
æðsta ákvöróunarvald innan safnaóar i málefnum kirk jusóknar. A
það er að lita, að sumum málum verður ekki ráóið til lykta á vett-
vangi sóknar heldur þarf atbeini stjórnvalda kirkjumála utan sókn-
ar til að koma, t.d. biskups eða ráðuneytis.
Bent skal á, að stundum er áskilið, að mál hliti meóferð á
aðalsafnaðarfundi, þ.á.m. kosning sóknarnefndar og endurskoðenda,
ákvörðun um að hefjast skuli handa um kirkjubyggingu eóa meiri-
háttar breytingu á kirkju, svo og aórar mikilvægar ákvarðanir.
Benda má á 4. gr., 6. gr. 3. málsgr., 14. gr., 15. gr., 16. gr.,
20. gr. og 27. gr. frv. i þessu sambandi.
Um 12, gr.
Hér eru ákvæói um boóun safnaðarfunda, dagskrá, ályktunarfæri
funda og úrslit mála á safnaðarfundum, sbr. 3. gr. laga 36/1907.
Hér er vitaskuld sleppt þvi atriði i greindri 3. gr., sem svo segir,
að þær einar breytingar verði geróar á tillögum sóknarnefnda, sem
hún aðhyllist. Fær slikt með engu móti samrýmst almcnnum viðhorf-
um um lýðræði i félagsmálum, og raunar ekki eftir þvi farið.