Gerðir kirkjuþings - 1982, Blaðsíða 13

Gerðir kirkjuþings - 1982, Blaðsíða 13
3 Við vottum minningu þessarra látnu kirkjuþingsmanna virðingu og þökk, og biðjum ástvinum þeirra huggunar - með því að risa úr sætum í hljóðri bæn. Þegar nýtt kirkguþing kemur saman að afloknum kosningum og eftir nýjum lögum, er um þáttaskil að ræða, þar sem við litum yfir farinn veg. Þakkir flyt ég fyrrverandi kirkjuþingsmönnum, er lokið hafa störfum á þessum vettvangi. Þá er mér rikt i huga að færa fyrrverandi forseta þingsins dr. Sigurbirni Einarssyni bestu þakkir fyrir hinn stóra þátt hans i störfum liðinna kirkju- þinga og stjórn þeirra. Að fyrsta kirkjuþingi 1958 undanskyldu hefur hann verið forseti allra kirkjuþinganna - eða 11 talsins. Hann hefur meir en nokkur annar mótað þessa stofnun og vakað yfir störfum kirkjuþinga. Það hefur hann gert af lipurð, góðvild og stjórnvisku, sem ég þakka fyrir i nafni kirkjuþings. Lærdóms- rikt var að taka þátt í þingstörfum undir handleiðslu hans. Biskupshjónunum Sigurbirni og frú Magneu þökkum við hugljúfar samverustundir og óskum þeim gæfu og Guðs blessunar á ókomnum timum. Með nýju lögunum veróur kirkjuþing á hverju ári, og starfar allt að 10 dögum. Kjördæmum fjölgar um eitt og eru þau nú átta. Reykjavikurprófastsdæmi hefur nú fjóra kirkjuþingsmenn i stað tveggja áður, - og guðfræðingar og prestar, sem ráðnir eru til starfa fyrir kirkjuna i heild, fá sinn fulltrúa. Þá eiga vigslu- biskupar sæti á kirkjuþingi með sömu réttindum og þeir kirkju- ráðsmenn, sem ekki eru jafnframt kjörnir fulltrúar. Meó árlegu þinghaldi fær kirkjuþing meira ráðrúm til þess að fjalla um mál sin og leióa þau betur og skjótar til lykta. Sum málin eru svo umfangsmikil, að um þau þarf að fjalla á fleiri en einu þingi. Meó árlegu þinghaldi er stórum haganlegra aó hafa yfirlit yfir það sem er að gerast i kirkjunni, reglubundið frá ári til árs. Þingstörfin eru kirkjunni nauðsyn. Þingfundi sem slika má rekja allt til frumkristni. Á ég þar t.d. við postulafundinn i Jerúsalem, sem sagt er frá i Postulasögunni 15. kafla. Sá fundur er gott dæmi um þaó, hve nauðsynlegt er að koma saman og ræða málin, og ná samkomulagi, samþykkt um það, sem kirkju og kristni er fyrir bestu. Kristur gaf lærisveinum sinum og þar meó fylgj- endum sinum á öllum timum mörg fyrirmæli til aö fara eftir. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.