Són - 01.01.2004, Page 50

Són - 01.01.2004, Page 50
GUNNAR SKARPHÉÐINSSON50 ‘hverjum og einum þykir sitt eigið mein sárast’. 5 engi of dæmir sjálfan sig: sbr. til dæmis málshátt- inn fár gengur sekur af sjálfs dómi. Fleiri hliðstæðir málshættir eru raunar til í fornu máli. 7–8 ýta lið þótt allt fari byrst / engi læst því valda fyrst: Möbius34 bendir á svipaða hugsun í málshættinum þó úfar rísi með mönnum, þykist enginn valda upptökum. ýtar eru ‘menn’ en að fara byrst er að ‘ýfa burstina, gerast úfinn’. Væntanlega haft í fyrstu um skepnur sem reisa burstarhárin. Til er orðasambandið að reisa burstir við e-m: ‘ýfast gegn e-m’. 1 stefjum verður að stæla brag: það er alkunnugt að drápur þóttu viðhafnarmeiri en flokkar enda höfðu þær stef en þeir ekki. Skáldið talar um þetta í léttum tón eins og jafnan. Innskotssetn- ing í vísu var kölluð stál. Skáldið talar um að stæla brag, þ.e. að herða kvæði sitt með stefjum en talað var um að stæla járn en í því fólst að efla það eða styrkja með stáli. 3–4 ella mun það þykja þula / þannig nær sem eg henda mula: ‘að öðrum kosti mun kvæðið virt sem þula, líkt því sem ég safni saman (smá)molum’. muli er víxlmynd við orðið moli. 5–8 Stefið er einnig varðveitt í Hauks þætti hábrókar í Flateyjarbók. Þar er það þannig: Ekki var það forðum farald, Finnan gat þá ærðan Harald. Honum sýndist sólbjört sú. Slíks dæmi verður mörgum nú. ‘Það var ekki forðum umgangsveiki (að elska); Finnan gat samt ært Harald. Honum þótti hún sólbjört (að sjá). Slíkt og þvílíkt hendir marga nú (þar á meðal mig?)’. Finnan, sem um er rætt í stefinu, er Snjófríður, dóttir Svása Finnkonungs, en henni unni Haraldur konungur hárfagri „með ærslum“ eft- ir því sem segir í Ágripi. „Ok hann [Haraldur] festi ok fekk ok unni svá með 11 34 Möbius (1873:30). Stefjum verður að stæla brag, stuttligt hefi eg á kvæði lag, ella mun það þykja þula, þannig nær sem eg henda mula. Ekki varð-at forðum farald, Finnan gat þó ærðan Harald, honum þótti sólbjört sú. Slíks dæmi verður mörgum nú. Engi of dæmir sjálfan sig, slíkt ætla eg nú henda mig. Ýta lið þótt allt fari byrst, engi læst því valda fyrst.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Són

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.