Són - 01.01.2004, Page 55

Són - 01.01.2004, Page 55
MÁLSHÁTTAKVÆÐI 55 flokkur’ sem er talin eldri merking en staðarmerkingin. Jón Þorkelsson56 lagði til að lesið væri lundver, sbr. orðin eggver og selver, en það virðist óþarft að skýra svo. 5 skammæ þykja ófin öll: ‘allt óhóf varir skamma stund’. Áþekkur málshátt- ur er í Hrafnkels sögu Freysgoða, 14. kap. skömm er óhófs (eða ófs sem sýnist vera samandregin orðmynd úr ‘óhófs’) ævi. skammær (lo.): ‘skammvinnur’. 7 engi spillir hyggins hjali: ‘tali hyggins manns getur enginn spillt’. 8 hefk-at spurt að bersa kali: ‘ég hef ekki heyrt þess getið að …’. Eyða er í handritinu í lok línunnar og Jón Sigurðsson fyllt hana með orðunum: bersa kali. Guðbrandur Vig- fússon57 stakk upp á orðunum: hvatan dvali. 1 engi þarf að hræðast hót: ‘enginn þarf að hræðast ógnanir’ (því þær verða oft ekkert nema orðin tóm). 2 heldur kemur oft við sáran fót: sbr. málsháttinn oft kemur við stirða hönd og sáran fót. Þetta er hin almenna reynsla: Það rekst eitthvað í sára fótinn en ekki hinn heilbrigða! Inn í vísuorðið bætti Jón Sigurðsson orðunum við sáran en þar er eyða í handritinu. 4 hlutgjarn fer með annars sök: ‘hinn íhlutunarsami fer gjarnan með annars manns mál’ (og yfirleitt ekki til góðs). Möbius58 bendir til samanburðar á málsháttinn úlfar eta (reka) annars erindi sem fyrir kemur í 23. kap. Laxdælu. Einar Ólafur Sveinsson skýrir þenn- an málshátt svo: erindi, sem rekið er fyrir annan mann, er étið upp (eyðilagt) af úlfum. Andstæða þessa væri þá sjálfs er höndin hollust. Johan Fritzner59 þýðir setninguna með eftirfarandi hætti sem nær kannski merkingunni best: ‘naar det er andre overladt at udføre et Ærinde, fremme en Sag, kan man ikke paaregne noget heldigt Udfald’. 5 nökkvi ríkstur er heima hver: ‘sérhver maður er einna voldugastur heima fyrir’. Finnur Jónsson60 bendir til samanburðar á málsháttinn heima er hvör ríkastr. 8 orðin fara þegar munninn líður: ‘orðin verða kunn (berast öðrum til eyrna) um leið og munninum sleppir’, þ.e. þau hafa verið sögð. Svipaðir málshættir koma allvíða fyrir, til dæmis í 7. kap. Vopnfirðinga sögu: fer orð, er munn líður. Sögnin að líða er hér óp. með þf. 16 56 Jón Þorkelsson (1873:síða án blaðsíðutals og 141) 57 Möbius (1873:33). 58 Möbius (1873:34). 59 Fritzner III b (1973:764). 60 Finnur Jónsson (1914:181). Engi þarf að hræðast hót. Heldur kemur oft við sáran fót. ............................................... Hlutgjarn fer með annars sök. Nökkvi ríkstur er heima hver. ............................................... .................... ta eg um að síður. Orðin fara þegar munninn líður.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Són

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.