Són - 01.01.2004, Qupperneq 92

Són - 01.01.2004, Qupperneq 92
KRISTJÁN ÁRNASON92 ins vegna, svo smellið sem það er. En svo er greinilega ekki, eins og við sjáum af orðum Jóns Þorkelssonar. Það er ljóst að Grímur var ekki með þessum þýðingum sínum einungis að opna glugga inn í fornöldina til að svala forvitni manna um það hvernig þá hefði verið ort, glugga sem þeir gætu svo lokað aftur, margs vísari um framandi ljóðagerð og hugsunarhátt, heldur ætlaðist hann til að þýðingarnar lifðu með þjóðinni sem þáttur í hennar eigin listsköpun og yrðu til að móta stíl og viðhorf yngri og upprennandi skálda. Þetta hljómar í sjálfu sér ekki illa, en þarna vaknar þó hin mikla samviskuspurning allra þýðenda um það hversu langt þeir megi ganga í því að víkja frá orðréttri hljóðan frumtextans. Þetta er raunar spurningin mikla um Múhameð og fjallið, hvort á að koma til hvors? Það er víst óhætt að segja að Grímur Thomsen gangi stundum býsna langt í aðra áttina, svo ekki sé meira sagt, af þeim sem Jón hefur lýst, og svo enn sé vitnað í Jón, fáum við þar allgóða skilgreiningu á því: Votta og þýðingar hans úr öðrum málum [...] hann víkur þeim við, máir þar út allt það útlenda og snýr því upp á Ísland, og setur á þær svo mikinn íslenskubrag að kvæðin eru tíðum orðin svo miklu líkari honum sjálfum en frumhöfundinum, svo að hann gat stundum eins vel markað það undir sitt mark.2 Svo mörg voru þau orð og í framhaldi af því nefnir Jón þrjú dæmi um hið síðara, þar á meðal hið alkunna kvæði „Táp og fjör og frískir menn“ og fræðir menn um að það sé í rauninni sænskt, alla vega fyrra erindið, og heiti á frummálinu „Mandom, mod och morske män“. Hvað sem því líður er ljóst að varla verður lengra gengið í því en hér er lýst að rugla saman reytum frumskálds og þýðanda ef menn vita ekki lengur hvort afkvæmið eða afurðin á að kallast þýðing eða eigið kvæði og hætt er við að mörgum landanum þætti lítið til koma og ræki upp ramakvein ef við snerum dæminu við og hugsuðum sem svo að erlendur þýðandi íslensks skáldskapar beitti þeim aðferðum sem hér var lýst: Að má út allt það íslenska og snúa því upp á útlönd og setja á þau sem allra mestan brag síns eigin lands. Eða hvað? Og eitt er víst, að við hljótum að nálgast þýðingar Gríms Thomsens með meiri fyrirvara en áður eftir þessa lesningu, hvort sem þær eiga að heita þýðingar úr grísku eða öðrum þjóðmálum, enda hlýtur það að koma 2 Grímur Thomsen (1934 I: XXXIV).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Són

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.