Són - 01.01.2004, Síða 120

Són - 01.01.2004, Síða 120
120 KRISTJÁN EIRÍKSSON Þótt ég sé veikt og visið blóm og vaxið upp af klaka aldrei hafa orðin tóm ýtt mér langt til baka. Í æsku orti Dýrólína gjarnan kersknisvísur eins og unglingum er títt og munu þær hafa flogið um sveitina og þá ekki alltaf verið hafðar yfir henni til hróss. Um þennan kveðskap sinn getur hún í bréfi til Margeirs Jónssonar á Ögmundarstöðum 28. janúar 1922: Ég var mjög ung þegar ég byrjaði fyrst að yrkja og fékk þegar orð á mig sem orðheppinn og smellinn hagyrðingur — og herti það á mér að halda áfram. Seinna komst ég að raun um að til voru bæði karlar og konur er öfunduðu mig af hrósinu — og reyndu að draga úr því með því að halda á lofti grófustu vísunum eftir mig, vísum sem ég kastaði fram í hugsunarlausum gáska. Og nokkru síðar í sama bréfi skrifar Dýrólína: Það er óneitanlega gaman að vera hagmæltur — og oft hef ég stytt mér stundir með því en það er hvorki vinsælt né vanda- laust eins og segir í þessu erindi sem ég orti ekki al[l]s fyrir löngu: Aldrei legg ég á það framt að eignast fjöldans hylli. Oft er bilið skolli skammt skers og báru milli. Aka seglum eftir vind illa og seint mér lærist. Eðlishvötin er svo blind að allt úr lagi færist.11 Dýrólína tilfærir í bréfum til Margeirs nokkrar kersknisvísur sínar frá unglingsárum og getur tilefnis þeirra og er greinilegt að þær eru fyrst og fremst ortar í gamni og stríðni en alls ekki ætlaðar til að valda 11 Dýrólína Jónsdóttir (28. janúar 1922).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.