Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Page 24

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Page 24
24 Amalía Björnsdóttir, Baldur Kristjánsson og Börkur Hansen stofnanamenningu íslenskra grunnskóla? Eru þær mismunandi eftir skólum? Ein- kennist gildismat kennara og stjórnenda af áherslu á markvissa forystu og þróun skólastarfsins? Hversu verkefna- eða sam- keppnismiðuð er stofnanamenningin? Hver eru tengsl þessara þátta við námsár- angur nemenda á samræmdum prófum? Aðferð Þátttakendur Haustið 2007 voru spurningalistar lagðir fyrir alla kennara og deildarstjóra í átta grunnskólum. Valdir voru heildstæðir skólar, þ.e. með 1.–10. bekk, sem höfðu starfað í að minnsta kosti tíu ár og mátti líta á sem fulltrúa skóla á ólíkum svæðum. Skólar voru valdir með hentugleikaúrtaki. Tveir skólanna eru í Reykjavík, tveir á höf- uðborgarsvæðinu utan Reykjavíkur, tveir í stærri kaupstöðum, einn í sjávarþorpi og einn í sveitahéraði. Í 1. töflu eru upplýs- ingar um fjölda þátttakenda eftir skólum og starfsaldur, bæði heildarstarfsaldur og starfsaldur í viðkomandi skóla. Konur sem svöruðu voru 194 (81%) og karlar 41 (17%). Tveir einstaklingar svöruðu ekki spurn- ingu um kyn. Samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands1 voru 318 kennarar og deildarstjórar við störf í skólunum átta og svöruðu 237 eða 75% (sjá 1. töflu). Svarhlutfall í einstökum skólum var frá 57–98%. Spurningalistar voru lagðir fyrir á kennarafundi og lík- lega má skýra mismunandi svarhlutfall með mætingu á þá fundi sem m.a. ræðst af starfshlutfalli og aðstæðum á hverjum stað. Meðalstarfsaldur þátttakenda í eigin skóla var 8,1 ár en 13,3 ef spurt var um starfsaldur á grunnskólastigi. Mælitæki – framkvæmd Spurningalistar sem voru lagðir fyrir kenn- ara voru samdir af rannsakendum (sjá nánar Amalíu Björnsdóttur, Baldur Krist- jánsson og Börk Hansen, 2008). Spurninga- listarnir voru í upphafi forprófaðir í einum skóla. Unnið var úr niðurstöðum þess 1 Upplýsingar fengnar hjá skóladeild Hagstofunnar. 1. tafla Fjöldi þátttakenda, starfsaldur og svarhlutfall eftir skólum. Skóli Fjöldi kennara/ deildarstjóra Fjöldi þátttakenda Meðalstarfsaldur í þessum skóla Svarhlutfall A 47 27 10,6 57% B 38 27 8,1 71% C 38 24 7,5 77% D 32 30 6,1 94% E 26 19 11,7 73% F 45 35 4,8 78% G 40 24 9,3 60% H 52 51 9 98% Allir 318 237 8,1 75%
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.