Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Síða 26

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Síða 26
26 Amalía Björnsdóttir, Baldur Kristjánsson og Börkur Hansen góða stjórn á villum en gefur jafnframt góðan tölfræðilegan styrk (Toothaker, 1991). Í spurningalistanum, sem saminn var sérstaklega fyrir rannsóknina, var mikill fjöldi staðhæfinga sem mæla áttu ólíka þætti eins og lýst er í kaflanum um mæli- tæki. Þar sem ekki var um stöðluð mæli- tæki að ræða var ákveðið að beita leitandi þáttagreiningu (e. principal components analysis) til að kanna hvernig breytur röð- uðust á þætti í stað þess að vinna með ein- stakar staðhæfingar. Miðað var við að at- riði með þáttahleðslum 0,4 eða hærri væru merkingarbær (Steven, 1992). Með þátta- greiningunni voru myndaðir þættir sem í fyrsta lagi var skoðað hvort væru breyti- legir milli skóla og hver tengsl þeirra væru innbyrðis. Í öðru lagi var kannað hvernig þeir tengdust námsárangri. Prófaðar voru lausnir þar sem snúningur þátta var horn- réttur (varimax snúningur), þ.e. ekki var fylgni á milli þeirra, og einnig lausnir sem leyfðu fylgni milli þátta. Lausn með hornréttum snúningi virtist henta gögn- unum betur. Þáttagreiningin virtist henta hér ágætlega miðað við úrtaksstærð og fjölda staðhæfinga sem unnið var með, en það leyfir að niðurstöður séu settar fram á aðgengilegan hátt. Í frekari rannsóknum þyrfti stærra úrtak svo hægt væri að kanna stöðugleika þáttanna betur. Hafa skal í huga að staðhæfingar tengdar hverjum þætti eru fáar en það dregur úr áreiðan- leika niðurstaðna. Niðurstöður Til að svara rannsóknarspurningum eru í upphafi skoðaðar staðhæfingar sem lýsa upplifun starfsmanna af eigin skóla til að kanna hvaða áherslur eru við lýði í stofn- anamenningu íslenskra grunnskóla. Í fram- haldi er kannað hvort þær eru mismun andi eftir skólum. Loks er kannað hver tengslin eru milli þátta í stofnanamenn ingu og námsárangurs nemenda á samræmdum prófum. Upplifun kennara – menning skóli Starfsmenn tóku afstöðu til ellefu staðhæf- inga á sex punkta kvarða frá mjög ósam- mála (1 stig) yfir í mjög sammála (6 stig). Staðhæfingarnar lýstu upplifun þeirra á menningu eigin skóla. Svörin voru þátta- greind en notuð var leitandi þáttagreining sem tengir saman breytur í þætti. Bartletts- próf var marktækt (p<0,001) og Kaiser- Meyer-Olkin stærð var 0,80. Gögnin henta því ágætlega til þáttagreiningar (Field, 2000). Staðhæfingarnar ellefu mynda þrjá þætti. Fyrsti þátturinn er kallaður völd og áhrif, sá næsti nýbreytni en sá síðasti for- ysta og stefnufesta. Þættirnir skýra til sam- ans 59% af breytileikanum í safninu. Þátta- hleðslur má sjá í 2. töflu. Áreiðanleiki þátt- anna er á bilinu 0,64 til 0,74. Lægstur er áreiðanleikinn í þættinum forysta og stefnu- festa en þar eru aðeins þrjár staðhæfingar sem er fulllítið til að fá stöðuga mælingu. Því ber að túlka niðurstöðurnar tengdar þessum þætti með varúð. Ein staðhæfing hleður á tvo þætti en ef hún er tekin út lækkar áreiðanleiki beggja þáttanna. Því var ákveðið að halda henni inni. Upplifun kennara – menning og kennsla Starfsmenn tóku afstöðu til ellefu stað- hæfinga sem voru mældar á samskonar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.