Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Qupperneq 46

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Qupperneq 46
46 Svava Björg Mörk og Rúnar Sigþórsson verkefni um sýnina. Þeim var skipt í sex hópa og fékk hver hópur þrjú hugtök sem átti að vinna með og skilgreina. Síðan hitt- ust tveir og tveir hópar og kynntu niður- stöður sínar hvor fyrir öðrum. Tilgangur verkefnisins var að festa sýnina og orð- ræðuna um hana betur í sessi. Í lok júní hitti rannsakandinn rýnihóp (sjá næsta kafla) og kynnti honum helstu niðurstöður rannsóknarinnar. Einnig tók hann viðtal við tvo foreldra um samstarfið milli heimilis og skóla og reynslu þeirra af skólastarfinu og námi nemenda. Réttmæti og staða rannsakandans Silverman (2005) skilgreinir réttmæti eig- indlegra rannsókna sem það hversu ná- kvæmlega og réttilega lýsingar eða niður- stöður rannsóknar endurspegli það sem þeim er ætlað að lýsa og ennfremur hversu vel rannsakandanum tekst að sannfæra sjálfan sig og aðra um að niðurstöður hans séu ósviknar og byggðar á gagnrýninni skoðun á öllum tiltækum gögnum. Í bók sinni You and your action research project fjalla McNiff og Whitehead um nokkra þætti sem renna stoðum undir réttmæti starfendarannsókna. Þessir þættir eru: 1) að rannsóknin verði að hafa skýran til- gang 2) að áætlunin um hana sé skýr en jafnframt sveigjanleg, 3) að rannsóknin feli í sér samvinnu við aðra sem taka þátt í henni, 4) að vandað sé til mats á niðurstöð- unum, 5) að ljóst sé hvernig niðurstöðurn- ar verði nýttar, meðal annars til að breyta starfsháttum og auka starfsþroska og 6) hvernig niðurstöðurnar verði kynntar op- inberlega og lagðar fram til gagnrýninnar umræðu sem aðrir geti lært af (McNiff & Whitehead, 2010). Siðferðileg ábyrgð rannsakanda í starf- endarannsóknum er mikil enda eru rann- sakendur flæktir í sjálfa rannsóknina og hafa iðulega hagsmuna að gæta (Hitchcock og Hughes, 2001). Svo var einnig í þessari rannsókn, þar sem annar greinarhöfunda var bæði í aðalhlutverki sem rannsakandi og jafnframt skólastjóri leikskólans, hafði áhrif á þá menningu og sýn sem reynt var að skapa og hafði sjálfur valið þá leið sem farin var til þess. Til að bregðast við þessu var safnað margvíslegum gögnum til margprófunar en hún felst í því að safna mismunandi gögnum um sama fyrirbærið eða fá fleiri en einn aðila til að greina sömu gögnin (Hitchcock og Hughes, 2001). Auk þess að afla margvíslegra gagna, eins og kemur fram hér að framan, fékk rannsakandinn til liðs við sig þrjá gagnrýna vini (e. critical friends) sem komu úr ólíkum áttum utan og innan skólans. Vinahópurinn ígrund- aði ferlið á mánaðarlegum fundum með rannsakandanum, ræddi niðurstöður, rýndi í fyrirhugaðar aðgerðir og studdi rannsakandann á ýmsan hátt. Einnig fékk rannsakandinn til liðs við sig rýnihóp (e. validation group) (McNiff og Whitehead, 2010). Í hópnum voru, auk gagnrýnu vinanna sem fyrr eru nefndir, fjórir kenn- arar frá Bjarma og einn utanaðkomandi leikskólakennari sem starfar sem leik- skólaráðgjafi. Hópurinn hittist einu sinni í lok júní þar sem rannsakandi kynnti fyrir þeim niðurstöðurnar og fékk álit þeirra á úrvinnslunni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.