Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Page 68

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Page 68
68 Torfi Hjartarson og Anna Kristín Sigurðardóttir kennarar í stofunum tveimur vilja vinna saman með sína bekkjarhópa. Alla jafna sitja nemendur tveir eða fleiri hlið við hlið og snúa að kennara og töflu. Kennarar og nemendur hafa margvíslegt gagn af krók- um í rúmgóðu gangrými og smáum her- bergjum utan við stofurnar. Tveir skólar í úrtaki okkar, skólar 3 og 4, eru fulltrúar fámennra skóla. Skóla 4 svip- ar mjög til skóla 1 að því leyti að almennar kennslustofur fyrir fjórtán til tuttugu nem- endur eru í þremur klösum. Í hverjum klasa eru þrjár stofur saman í röð með aðliggjandi smáherbergjum og fellivegg á milli tveggja stofa. Hægt er að mynda til- tölulega opið flæði á milli stofanna þriggja um opinn fellivegginn og tvíbreiðar dyr að þriðju stofunni eða um aðliggjandi herbergi með dyrum að tveimur stofum. 2. mynd lýsir knippi stofa líkt og í skóla 1 fremur en röð stofa sem einkennir skóla 4. Hugmyndin um klasa hefðbundinna kennslustofa sem bjóða upp á flæði á milli rýma og aldurshópa liggur samt til grund- vallar í báðum skólum. Í skóla 3 gerir skipulag almennra kennslurýma beinlínis ráð fyrir aldurs- blöndun og teymisvinnu kennara, þau ná ýmist yfir eins eða tveggja ára aldursbil. Hönnun kennslurýma gengur lengra í átt til aldursblöndunar en raunin er í skólum 1 og 4. Rýmin eru þó ekki jafn ólík hefð- bundnum stofum og ætla mætti þar sem árgangar eru fámennir og rýmin ekki miklu stærri en venjulegar stofur. Aftur á móti sér vel á milli rýma um dyr, glugga og glerþil, auðvelt er að komast á milli rýma og beint aðgengi er að opnu upp- lýsingaveri með bókasafni og mörgum tölvum. Teymisvinna er meðal kennara og töluvert flæði á milli rýma. Náttúrufræði- stofa er mikið notuð fyrir minni hópa sem þurfa næði. Tveir skólar, skólar 2 og 5, hafa tekið enn róttækari skref í átt að aldursblöndun og byggja skipulagið á opnum kennslu- 2. mynd. Klasar kennslustofa ásamt gangsvæðum og smærri rýmum til sérstakra nota. Tilbúið dæmi byggt á úrtaki íslenskra grunnskólabygginga.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.