Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Page 80

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Page 80
80 Kyngervi raunvísinda: Námsval og aðstæður kvenna í hefðbundnum karlagreinum við Háskóla Íslands1 Þuríður Ósk Sigurjónsdóttir Mími, símenntun og Sif Einarsdóttir Háskóla Íslands 1 Greinin er byggð á meistararitgerð Þuríðar Óskar Sigurjónsdóttur (2011) í náms- og starfsráðgjöf frá Háskóla Íslands sem unnin var undir leiðsögn Sifjar Einarsdóttur og Þorgerðar Einarsdóttur. Rannsóknin var styrkt af Jafnréttisnefnd Háskóla Íslands. Markmið þessarar rannsóknar er að kanna hvaða hindrandi og hvetjandi þættir hafa haft áhrif á námsval kvenna og karla sem valið hafa nám í raunvísindum og verkfræði þar sem konur eru í minnihluta og hvernig menning ríkir í greinunum. Lagður var fyrir spurninga- listi um hindranir og hvata í námsvali og um upplifun nemenda á menningu greinanna. Þátt tóku 185 nemendur, 139 karlar og 46 konur. Niðurstöðurnar benda til þess að kven- nemendur hafi trú á eigin færni í stærðfræði og séu sterkir námsmenn en hafi þurft meiri hvatningu og stuðning til að velja nám í hefðbundnum karlagreinum en karlkyns sam- nemar þeirra. Þær virðast samsama sig vel menningu og gildismati greinanna en þegar kemur að viðhorfi til kynja koma fram merki um ákveðna togstreitu. Konurnar upplifa í minna mæli en karlar að virðing, viðurkenning og jafnrétti ríki innan námsins. Niður- stöður rannsóknarinnar er hægt að nýta við stefnumótun innan Háskóla Íslands þar sem unnið er að því markmiði að fjölga nemendum af því kyni sem er í minnihluta í einstökum deildum innan skólans. Hagnýtt gildi: Með því að varpa ljósi á þær hindranir og hvata sem konur finna fyrir við ákvarð- anatöku um námsval í raunvísindum og verkfræði er hægt að vinna gegn kynbundnu námsvali. Könnun á menningu námsgreina gerir stefnumótendum kleift að stuðla að jákvæðu andrúms- lofti innan námsgreinanna sem hentar báðum kynjum og vinna að markmiði jafnréttisáætlunar og samþættingu kynjasjónarmiða við Háskóla Íslands. Ritrýnd grein Tímarit um menntarannsóknir / Journal of Educational Research (Iceland) 8, 2011, 80.-102.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.