Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Qupperneq 81

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Qupperneq 81
81 Kyngervi raunvísinda: Námsval og aðstæður kvenna í hefðbundnum karlagreinum við Háskóla Íslands Á síðustu árum hafa konur í vaxandi mæli sótt í háskólanám og hefur hlutfall kvenna hækkað úr 48% nemenda árið 1975 í 64,3% árið 2008 (Félags- og tryggingamálaráðu- neytið, 2009; Hagstofa Íslands, 2009). Náms- og starfsval er langt ferli og sést tilhneiging til kynbundins námsvals strax á framhaldsskólastiginu. Þegar komið er í háskóla sækja konur frekar í hug- og félagsvísindi, sem og uppeldisgreinar, á meðan karlar eru enn í meirihluta í raun- greinum, verk- og tæknifræði (Hagstofa Ís- lands, 2009; Þorgerður Einarsdóttir, 2000). Ljóst er að fjölgun kvenna innan ákveðinna greina á Verkfræði- og náttúruvísindasviði (stærðfræði, eðlisfræði, tölvunarfræði og rafmagns- og tölvuverkfræði) hefur ekki haldist í hendur við fjölgun kvenna almennt í námi. Megintilgangur þessarar rannsóknar er að varpa ljósi á það hvaða hindrandi og hvetjandi þættir hafa orkað á val kvenna í samanburði við karla sem stunda nám í þeim námsgreinum þar sem karlar eru í meirihluta og hvernig kynin upplifa þá menningu sem ríkir í grein- unum. Kynbundin félagsmótun og kynjakerfi samfélagsins Til að öðlast skilning á kynbundnu náms- vali er m.a. gagnlegt að beita hugtökum kynjafræðinnar (e. gender studies) og að- greiningu hennar á kyni (e. sex) og kyn- gervi (e. gender). Kyngervi er notað um þá menningarbundnu merkingu sem samfé- lagið leggur í hið líffræðilega kyn, það er væntingar um kvenleika og karlmennsku. Í hverju samfélagi ríkja ákveðnar hug- myndir um merkingu þess að vera kona eða karl, um verksvið og skyldur kynjanna og hvernig konur og karlar eigi að líta út og hegða sér (Coltrane, 1998; Gunter, 1995; Þorgerður Þorvaldsdóttir, 2000). Félags- mótun (e. socialisation) leikur þar lykil- hlutverk því hún er ævilangt ferli þar sem einstaklingar læra menningu samfélags- ins, þróa sitt persónulega sjálf og verða virkir meðlimir í samfélaginu. Kynhlut- verk lærist í gegnum félagsmótun, félags- mótunarferlið hvetur því til hefðbundinna birtingarmynda kynhlutverka (Lindsey, 1994). Þær væntingar sem við höfum til kynjanna ráða miklu um það hver við verðum, hvað aðrir hugsa um okkur og þau tækifæri og valkosti sem okkur bjóð- ast á lífsleiðinni. Þrýstingurinn á að við tileinkum okkur viðeigandi hegðun eftir kyngervi sýnir okkur hvað félagsmótunar- ferlið stjórnar okkur á margan hátt. Í fyrsta lagi gefur það okkur skilgreiningu á okkur sjálfum. Í öðru lagi skilgreinir það ytri veröld og okkar stað innan hennar. Í þriðja lagi leggur það okkur til skilgreiningu á öðrum tengslum/sambandi okkar við aðra og í fjórða lagi hvetur félagsmótunar- ferlið eða letur okkur til að þróa ákveðna hæfileika (Andersen, 1997). Frá sjónarhorni félagsfræðinnar er kyngervi einnig á kerfisbundinn máta ofið inn í félagslegar stofnanir eins og fjölskylduna, skóla, trúarstofnanir, hag- kerfið og ríkið (Andersen, 1997; Gamble, 2001). Silvia Walby (1990) fjallar um tengsl kynjanna sem kynjakerfi (e. patriarchy). Kynjakerfið er félagslegt valdakerfi sem einkennist af kerfisbundinni yfirskipun karla og undirskipun kvenna og tekur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.