Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Qupperneq 92

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Qupperneq 92
92 Þuríður Ósk Sigurjónsdóttir og Sif Einarsdóttir út í ríkjandi viðhorf til kynja í námsgrein- unum eru upplifanir kvenna og karla ólík- ar. Konur upplifa í minni mæli en karlar að virðing, viðurkenning og jafnrétti ríki innan námsins. Niðurstöður þessarar rannsóknar styðja hugmyndir Betz (2005) um að það séu samfélagslegar, félagsmótandi og hugarfarslegar hindranir sem hafi áhrif á námsval. Þeir hvatar sem nemendur upp- lifa þegar ákvörðun er tekin um námsval á sviði raunvísinda eru: áhugi á raun- greinum, fjölbreytt störf að námi loknu, vel launuð störf, starfsöryggi, tækifæri til að leggja sitt af mörkum til samfélagsins, virðing samfélagsins fyrir störfum á þessu sviði og framfarir í vísindum og tækni líkt og fram kom hjá bandarískum nemendum (Wentling og Camacho, 2008). Áhugi, fjöl- breytileiki, laun og virðing virðist skipta konur meira máli á meðan framfarir í vísindum og tækni hafa meiri áhrif á námsval karla. Þetta gæti verið ein af birt- ingarmyndum kynjakerfisins, en eins og Schiebinger (1999) hefur bent á njóta störf á sviði raunvísinda mikillar virðingar. Það má því leiða líkur að því að þar sem karl- læg gildi njóta virðingar leiti konur inn á karllæg svið til að öðlast þessa virðingu. Ein af þeim hindrunum sem nemendur upplifðu þegar ákvörðun um námsval var tekin er skortur á upplýsingum um möguleg störf að námi loknu og sýni- leika þessara starfa í samfélaginu. Þá eru vísbendingar um að konur hafi átt í erfið- leikum með að velja sér námsgrein á með- an karlar töldu sig hafa betri upplýsingar um möguleg störf að námi loknu. Ónógar upplýsingar um verkfræðingsstarfið og skortur á fyrirmyndum hefur verið talið stór hindrun þegar konur taka ákvörðun um nám á sviði verkfræði (Wentling og Camacho, 2008). Samkvæmt kenningum í kynjafræði hvetur félagsmótunarferlið okkur eða let- ur til að þróa ákveðna hæfileika eftir kyn- gervi (Andersen, 1997). Í þessari rannsókn kom fram að nemendur virðast almennt ekki leita ráðgjafar eða aðstoðar þegar kemur að því að velja nám og samræmist það niðurstöðum Wentling og Camacho (2008). Þó leita konurnar frekar en karlarn- ir eftir ráðgjöf og aðstoð við námsval. Nið- urstöður þessarar rannsóknar leiða skýrt í ljós að hvatning til að stunda nám á sviði raunvísinda hefur áhrif á það hvort konur velja nám á karllægu sviði. Karlar virðast velja þessar námsleiðir hvort sem þeir fá hvatningu eður ei. Þeir eru einnig fleiri og meðaleinkunnir þeirra úr framhaldsskóla lægri. Það er því fjölbreyttari hópur karla sem fer í nám tengt raunvísindum en kon- urnar eru almennt sterkari námsmenn og hafa frekar þurft hvatningu til þess að feta þessa braut en karlarnir. Samkvæmt Betz (2005) er góður grunn- ur í stærðfræði lykill að mörgum þeim störfum á sviði vísinda og tækni sem þykja virðingarverð í samfélagi okkar. Það kom fram að nemendur töldu sig almennt hafa góðan undirbúning undir háskóla- nám í raunvísindum. Vísbendingar eru þó um að konur telji sig vera betur undir- búnar en karlar og hafa haft betri grunn í raunvísindum áður en námið hófst. Þessar niðurstöður samræmast hugmyndum Betz (2005) en hún telur að hafi einstak- lingar ekki trú á eigin færni á ákveðnum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.