Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Qupperneq 125

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Qupperneq 125
125 Virk námskrá í íslensku í 6. og 7. bekk grunnskóla í ljósi samræmda íslenskuprófsins í 7. bekk Námsmat er vandmeðfarinn þáttur í skóla- starfi og því tengjast mörg álitamál. Eitt þeirra kristallast í umræðum og ágreiningi um samræmt, opinbert námsmat og stöðl- uð próf á vegum stjórnvalda. Síðustu tvo til þrjá áratugi hafa þær umræður meðal annars tengst viðleitni stjórnvalda til að bæta menntakerfi heilla þjóða með þrenns konar samtengdum aðgerðum: Námskrár- stöðlum sem fela í sér miðstýrð fyrirmæli um inntank (e. content standards) og frammistöðu (e. performance standards), samræmdu námsmati á vegum stjórnvalda ásamt opinberri birtingu niðurstaðna og loks ábyrgðarskyldu (e. accountability) sem hefur í för með sér afleiðingar fyrir nemendur, kennara og skóla ef þeir stand- ast ekki sett viðmið (Darling-Hammond, 2004; Hanushek og Raymond, 2002). Hér á landi mátti greina sömu þróun í lögum um grunnskóla frá 1995 (Lög um grunnskóla nr. 66/1995). Samkvæmt þeim voru tekin upp samræmd próf í stærð- fræði og íslensku í 4. og 7. bekk árið 1996 og samræmdum prófum í náttúrufræði og samfélagsfræði bætt við þau fjögur sem fyrir voru 2002 og 2003. Ný Aðalnámskrá grunnskóla var gefin út 1999 og einkenndist af afar ítarlegri markmiðssetningu. Samræmd próf í einhverri mynd eiga sér um það bil 80 ára sögu hér á landi og hafa frá upphafi verið umdeild (Ólafur J. Proppé, 1999). Þau próf sem nú eru al- mennt kölluð „samræmdu prófin“ hafa verið haldin í einhverjum greinum við lok skyldunámsins eða á lokaári þess frá 1977 og í 4. og 7. bekk frá árinu 1996 eins og áður greinir. Þau hafa ekki síður verið umdeild. Formælendur prófanna hafa talið þau nauðsynlegt aðhald og kjölfestu í starfi skólanna og haldið því fram að þau gefi nemendum, foreldrum, kennurum og framhaldsskólum mikilvægar upplýs- ingar (Rúnar Sigþórsson, 2008). Gagnrýni á prófin hefur aftur á móti beinst að því að þau beini kennslu og námi inn á brautir sem miðist frekar við kröfur prófanna en að gera námið skapandi, áhugavert og gagn- legt fyrir nemendur. Samræmdu prófin í íslensku hafa verð gagnrýnd fyrir að leiða til einhliða áherslu á málfræði- og staf- setningarkennslu sem taki tíma frá öðrum mikilvægum námsþáttum sem mælt er fyrir um í Aðalnámskrá grunnskóla (Rúnar Sigþórsson, 2008; Ragnar Ingi Aðalsteins- son og Sigurður Konráðsson, 2006). Þessi andstæðu sjónarmið enduróma andstæð sjónarmið erlendis um gagnsemi námskrárstaðla, samræmdra prófa og ábyrgðarskyldu og gagnrýni fræðimanna á þessa leið til umbóta í menntamálum (Linn, 2000; Darling-Hammond, 2004). Þessi gagnrýni hefur einnig beinst að því sem fræðimenn kalla afturvirkni eða aftur- virk áhrif (e. wash-back / backwash effect) slíkra prófa. Afturvirkni hefur til dæmis Hagnýtt gildi. Þótt núverandi kerfi samræmdra prófa í grunnskóla sé umdeilt hefur skort rannsóknir þar sem reynt er að setja öndverð sjónarmið um prófin í fræðilegt sam- hengi. Hagnýtt gildi greinarinnar felst í að bæta úr þessu að nokkru. Greinina má einnig lesa í ljósi þess hvort vænta megi breytinga á íslenskukennslu á unglingastigi í kjölfar breytinga á hlutverki samræmda prófsins í 10. bekk.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.