Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Qupperneq 132

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Qupperneq 132
132 Rúnar Sigþórsson stundaskrá. Þær lögðu aftur á móti töluvert upp úr þemavinnu og samþættingu við aðrar greinar, einkum samfélagsfræði. Sara bætti því við að hún væri farin að draga í land með málfræðikennslu af því að sér fyndist hún ekki skila árangri, og setja í staðinn lestur og ritun í forgang. Til að undirstrika þetta lýsti Sara stóru íslensku- verkefni sem samþætti lestur, lesskilning, ritun og málfræði. Allur árgangurinn vann í þremur hópum að sama verkefni en hóp- arnir köfuðu misdjúpt í efnið og skiluðu því á mismunandi hátt. Í öllum skólunum fjórum var nám- skrárþátturinn talað mál og framsögn tengdur upplestri og framsögn fremur en annars konar munnlegri tjáningu. Þjálfun í framsögn var oftast tengd undirbún- ingi fyrir „stóru upplestrarkeppnina“ í 7. bekk. Hverfandi áhersla virtist hins vegar á þennan þátt námskrárinnar í 6. bekk og sama var að segja um hlustun og áhorf, bæði í 6. og 7. bekk. Í skóla C var tími í framsögn á stunda- skrá einu sinni í viku í 7. bekk. Í vett- vangsathugun í einum slíkum tíma komu nemendur til skiptis upp að púlti og lásu smásögu fyrir bekkinn. Þeir fengu enga endurgjöf á lesturinn en kennarinn skýrði orð við og við og þegar sögunni var lokið ræddi hann við bekkinn um ýmis bók- menntafræðileg atriði sem vörðuðu sög- una, svo sem persónur, tíma, umhverfi og frásagnarhátt. Tilhögun kennslu og viðfangsefni nemenda Í þremur skólanna, A, C og D, einkenndist tilhögun kennslunnar af innlögnum kenn- ara frá töflu þar sem þeir drógu fram að- alatriðin í því sem við var að fást og miðl- uðu þeim til nemenda. Í kjölfarið fylgdi vinnubóka- eða önnur verkefnavinna þar sem nemendur unnu einir eða sessunautar höfðu val um að vinna saman. Loks var farið yfir verkefnin frá töflu, oftast í næsta tíma á eftir. Svör kennara, nemenda og vettvangsathuganir voru samhljóða um þetta. Yfirferð verkefna frá töflu var yfir- leitt fyrir allan bekkinn og í bekkjarathug- unum sáust ítrekað dæmi þess að nem- endur þurftu mismikið á henni að halda og nýttu sér hana misvel. Bókmennta- kennslan var í svipuðu formi. Nemendur lásu sögu heima; oft lásu þeir hana upp- hátt til skiptis í tíma og/eða farið var yfir orðskýringar og fleira með bekknum. Því næst unnu nemendur skrifleg verkefni, oftast einir eða með valfrjálsri samvinnu og luku heima því sem þeir komust ekki yfir í tímanum. Í næsta tíma fór kennarinn yfir verkefnin frá töflu. Kynningar kennara voru sjaldnast hreinir fyrirlestrar heldur lögðu flestir þeirra áherslu á einhvers konar samspil við nemendur. Við þetta varð til aðferð sem kalla mætti „kynnt, spurt og spjallað“. Þessi aðferð felst í því að kennarar varpa spurningum út í bekkinn í bland við það efni sem þeir miðla og ætlast einnig til að nemendur spyrji út í efnið. Nemendur svara þannig einn og einn í einu en aðrir bíða á meðan. Nemendur voru misjafnlega virkir við þessar aðstæður. Yfirleitt kepptu sömu nemendurnir um að fá að svara meðan annar hópur nemenda hafði ekki í frammi neina tilburði til þess. Langoft- ast voru þær spurningar sem ég sá í vett- vangsathugunum þannig að við þeim var einungis eitt rétt svar. Tilhögun kennslunnar í skóla B dró aft-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.