Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Page 139

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Page 139
139 Virk námskrá í íslensku í 6. og 7. bekk grunnskóla í ljósi samræmda íslenskuprófsins í 7. bekk töflukennsla, einstaklingsvinna í verkefna- bækur og sérkennsla í höndum sérkenn- ara utan bekkjar. Nokkrir viðmælendur viku að þessu í viðtölum og gáfu í skyn að þeim fyndist erfitt að skipuleggja kennslu í þeim námsþáttum sem voru víkjandi í virku námskránni; þeir hefðu reynt aðrar kennsluaðferðir, svo sem samvinnu nem- enda, með litlum árangri og hefðu vaxandi efasemdir um aðgreiningu námsþátta inn- an íslenskunnar enda þótt þeir hefðu ekki stigið skref til að draga úr henni. Lokaorð Þótt rannsóknin sem hér um ræðir væri ítarleg í þeim skólum sem þátt tóku í henni verður að halda því til haga að þeir voru einungis fjórir. Þess vegna gefa niðurstöð- urnar lítið tilefni til alhæfinga um íslensku- kennslu á miðstigi grunnskóla, nema þá að því leyti sem niðurstöður annarra rannsókna styðja þær. Niðurstöðurnar sem kynntar eru í þessari grein veittu ekki óyggjandi svör um samband samræmdra prófa við kennslu og nám. Ég tel þó að þær auki skilning okkar á því að þetta samband er flóknara en oft er haldið fram sem og því að áhrif samræmdra prófa eru meðal annars áhrif á orðræðu sem mótar við- horf nemenda og kennara og stýrir að ein- hverju leyti gerðum þeirra. Sé sú ályktun rétt rennir hún stoðum undir niðurstöður fræðimanna þess efnis að ytri stýring í formi námskrárstaðla, samræmdra mæl- inga og ábyrgðarskyldu sé ekki vænleg leið til umbóta á skólastarfi ef hún felur ekki í sér leiðir til að efla fagmennsku og hæfni kennara (Darling-Hammond, 2004; Hargreaves, 2000) og styrkja faglega inn- viði skóla. Enn er þó mörgu ósvarað um það hvernig greina megi prófin frá öðrum áhrifavöldun og þess vegna er mikilvægt að halda áfram að grafast fyrir um hvort – og þá hvernig – samræmd próf hafi mót- andi áhrif á skólastarf, til góðs eða ills.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.