Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Qupperneq 145

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Qupperneq 145
145 Velferð barna á Norðurlöndum í heila öld flestir eru sagnfræðingar, þekkja sitt svið vel, en hún byggist á rannsóknarverkefni sem í sátu fulltrúar fimm Norðurlanda. Fjölbreytt efni Í fyrsta kaflanum er fjallað um lýðfræði og bent á þær miklu breytingar sem urðu á fjölda barna, fjölskylduháttum og búsetu á síðustu öld. Umfjöllunin er einnig tengd við atvinnuþátttöku kvenna og fleira svo að gott yfirlit fæst yfir aðstæður fjölskyldna. Í upphafi aldarinnar bjuggu flest börn á Norðurlöndum í stórum fjölskyldum og áttu oftar en ekki heima á landsbyggðinni en um miðja öldina áttu flest norræn börn heima í borgum eða bæjum. Sama þróun átti sér stað á Íslandi þegar stórir hópar barna fluttu á mölina, urðu sýnilegri og vöktu vissan ugg og áhyggjur í brjóstum margra (Guðjón Friðriksson, 1994). Í kaflanum um norræna barnið og nor- ræna samvinnu í þágu barnsins er bent á hve mikil áhrif slíkt samstarf á sviði barna- verndar hefur haft á löggjöf og vinnulag á þessu sviði. Norrænar barnaverndarráð- stefnur hafa verið haldnar frá 1921 og eru nú haldnar á þriggja ára fresti. Fram til árs- ins 1973 voru gefnar út viðamiklar skýrslur þar sem fyrirlestrar og ýmsar upplýsingar um ráðstefnurnar komu fram og það eru að miklu leyti þessar skýrslur sem stuðst er við í þessum kafla. Það vekur athygli hve fjölmennar og langar þessar ráðstefnur voru. Árið 1936 voru þátttakendur rúmlega þúsund. Grípa varð til þess ráðs að veita hverju landi ákveðinn kvóta fyrir fjölda þátttakenda en til þess þurfti ekki að grípa varðandi Ísland þar sem þátttakendur héðan voru aldrei fleiri en fjórir. Hluti af dagskrá ráð- stefnanna voru heimsóknir þátttakenda á stofnanir fyrir börn, nokkuð sem áhersla er lögð á enn þann dag í dag á norrænum barnaverndarráðstefnum. Þeir sem sóttu ráðstefnurnar komu úr mörgum áttum, læknar, lögfræðingar, starfsmenn félaga- samtaka o.fl. Umræður á ráðstefnunum voru fjölbreyttar en það sem oftast var rætt voru stofnanir fyrir börn, áhrif stofn- anadvalar og fósturheimili sem valkostur við stofnanir. Á fimmta áratugnum lituðu niðurstöður nýlegra bandarískra rann- sókna um tengsl og tengslarof umræðuna og meiri áhersla var lögð á félags- og sál- fræðilega þætti en læknisfræðilega. Á þessum tíma snerist umræðan hér á landi um þörfina á stofnunum og að skortur á þeim væri einn helsti þröskuldur í starfi barnaverndarnefnda (Barnavernd Reykja- víkur, 1957; Símon Jóh. Ágústsson, 1950). Umræðan á sér líka hliðstæður í dag þegar bent er á mikilvægi þess að veita börnum aðstoð á eigin heimili, skaðsemi stofnanadvalar og fjallað um þær kröfur sem gera þarf til stofnana til þess að dvöl barna þar skili jákvæðum árangri (Bryndís S. Guðmundsdóttir, 2004). Umfjöllunin um norrænu barnaverndarráðstefnurnar er kærkominn fróðleikur um þær ólíku stefnur og áherslur sem hafa verið ríkjandi innan barnaverndar á liðnum áratugum. Í kaflanum um barnaverndina er gerð grein fyrir því hvenær hin formlega, opinbera, barnavernd verður til. Þar eins og víða annar staðar í bókinni er athyglis- vert að sjá hve mikið norrænu þjóðirnar sækja hver til annarrar varðandi löggjöf og uppbyggingu þjónustu jafnframt því sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.