Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Qupperneq 151

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Qupperneq 151
151 Hvers konar reynsla er menntandi? saman við hugmyndina um rannsóknar- samfélag eins og hún kemur fram t.a.m. í hugmyndum Matthews Lipman um forsendur og markmið heimspeki með börnum“ (bls. 33). Ólafur Páll vitnar síðan til síðu 230 í bók Lipmans, Thinking in Education, en tilvitnunin er af síðum 229- 230. Í þessu sambandi verður að geta þess að „rannsóknarsamfélag“ gengur ekki sem þýðing á „Community of Inquiry“. Rannsóknir eru þannig vaxnar að þær eru fyrirfram hannaðar, aðferðum er lýst og rannsóknarspurningar skilgreindar. Vísindalegar rannsóknir (e. research) tengjast akademíunni og eiga að hafa á sér ákveðinn gæðastimpil. Vissulega leggja fleiri stund á rannsóknir (e. investigation) en vísindamenn, t.d. rannsóknarlögreglan og Ludwig Wittgenstein. Lögreglunni er ljóst hvað er til rannsóknar og hún býr að reynslu og aðferðum en hún getur ekki skilgreint rannsókn sína fyrirfram eins og vísindamenn gera. „Inquiry“ felur í sér eftirgrennslan eða spurningar sem fylgja einhverjum þræði eftir og tökum eftir því að allir geta grennslast fyrir um hlutina án þess að eiginleg rannsókn eigi sér stað. Vísindamaðurinn getur t.d. grennslast fyrir um hvers vegna símareikningurinn er óvanalega hár og vissulega getur hann umbreytt fyrirgrennslan sinni í vísinda- lega rannsókn. Spyrlar styðjast að sjálf- sögðu við fyrirfram ákveðnar spurningar en góðir spyrlar ganga lengra þegar þeir finna þráð sem þeir ákveða að fylgja eftir án þess að hver spurning hafi verið und- irbúin fyrirfram. Ég hygg að undirritaður hafi verið einna fyrstur til að fjalla um „Community of In- quiry“ á íslensku (1986). Ég kaus að þýða það sem sjálfstætt samræðufélag og í stytt- ingarskyni talaði ég einfaldlega um sam- ræðufélag. Hugsun mín var sú að „rann- sóknarsamfélag“ næði ekki kjarna máls og að í eiginlegri heimspekilegri samræðu sé fyrirgrennslan (inquiry) alltaf til staðar. Að sjálfsögðu koma aðrar þýðingar til greina, t.d. spurnarsamfélag eða leitarsamfélag, sem rímar reyndar við leitarnám (inquiry method). Gunnar E. Finnbogason bendir á að „í uppeldis- og menntastefnu Deweys endurspeglast ákveðin trú á vísindalega skynsemi og möguleika menntunar til að breyta samfélaginu“ (bls. 53). Ég hygg að þetta sé rétt en vara þó við að menn ein- blíni á vísindalegar rannsóknir og „rann- sóknarsamfélög“ í þessu sambandi. Jóhanna Einarsdóttir fjallar um „reynslu“ en það er margslungið hugtak sem Dewey var tamt að nota. Jóhanna segir: „Hugsun og ígrundun eru samofin reynsluhugtakinu hjá Dewey. Engin merk- ingarbær reynsla er möguleg án hugsunar, sagði Dewey“ (bls. 59). Óþarft er að efast um að Dewey hafi sagt þetta en það er yfir- sjón af hálfu ritstjóra að ekki skuli koma fram nákvæmlega hvar hann lét þessi orð falla. Í samhenginu hjá Jóhönnu er vísað til ársins 1944 en þess er að engu getið að rit- verkið Lýðræði og menntun var upphaflega gefið út árið 1916. Annars gerir Jóhanna ágæta grein fyrir reynsluhugtakinu út frá umfjöllun Deweys um það í Hugsun og menntun og Reynslu og menntun og þegar Dewey er annars vegar er stóra spurning- in: hvers konar reynsla er menntandi? Hér að framan hefur verið tæpt á nokkr- um atriðum án þess að fara ofan í saum-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.