Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2010, Page 19

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2010, Page 19
AF MERKINGARUSLA Í HEITUM HÁSKÓLAGREINA 19 Valkostirnir eru skýrir: Frjáls tímarit eða strætin þekjast líkum! Maður efast ekki um að þennan valkost eigi að skilja bókstaflega, enda menn á þessum tíma tilbúnir að grípa vopn í hönd og berjast fyrir málstað sínum. Í ávarpi ritstjóranna, þeirra Brynjólfs Péturssonar, Jónasar Hallgrímssonar, Konráðs Gíslasonar og Tómasar Sæmundssonar, til lesarans um hið nýja tímarit kveður við nýjan og byltingarkenndan tón þegar þeir segjast í efnis vali ætla að hafa helst fyrir augum þrjú atriði, nytsemina, fegurðina og sannleikann. Um fegurðina segja þeir: Annað atriði, sem við aldreí ötlum að gleýma, er fegurðin. Hún er sameínuð nytseminni, – að so miklu leíti sem það sem fagurt er ætíð er til nota, andlegra eða líkamlegra, – eða þá til eblíngar nytseminni. Samt er fegurðin henni eptir eðli sínu aungvanveg- inn háð, heldur so ágæt, að allir menn eíga að gyrnast hana sjálfrar hennar vegna. Egi nokkurt rit að vera fagurt, verður fyrst og fremst málið að vera so hreínt og óblandað eínsog orðið getur, bæði að orðum og orðaskipun, og þar sem nýar hug- mindir koma fram, og þörf er á nýum orðum, ríður á, þau sèu auðskilin, og málinu sem eðlilegust. Það er ljósara enn um þurfi að tala, hvað það er áríðandi, að hafðar sèu gætur á málunum, hvurt sem þau eru skrifuð eða töluð. Með þeím hefir mannlegt frjálsræði afrekað meíra, enn nokkrum öðrum hlut. Málið er eítt af eínkennum mannkynsins, og æðsti og liósasti vottur um ágæti þess, og málin eru höfuðeínkenni þjóðanna. Eíngin þjóð verð- ur fyrri til enn hún talar mál útaf fyrir sig, og deýi málin deýa líka þjóðirnar, eða verða að annari þjóð; enn það ber aldreí við, nema bágindi og eýmd sèu komin á undan. Því hróðugri sem Íslendíngar meíga vera, að tala eínhvurja elztu25 túngu í öllum vesturhluta Norðurálfu, er ásamt bókmentum Íslendínga og fornsögu þeírra er undirstaða þeírra þjóðheíðurs; og því heldur sem reýnslan ber vitni um, hvað hægt er að verja hana skemdum; því ágætari sem hún er, og hæfari til að auðgast af sjálfrar sinnar efnum – þess heldur ættu menn að kosta kapps um, að geýma og 25 Hér hengja ritstjórarnir við eftirfarandi fótnótu: „Ad frátekinni Vösku (milli Spánar og Frakklanz) og keltnesku málunum, sem þó að líkindum eíga ekki lángt eptir. Málið er í því tilliti svipað sumu víni, að það verður því ágætara þess meír sem það eldist – af því skynsemi þjóðarinnar auðgar það sífeldlega að nýum hug- mindum.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.