Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2010, Síða 132

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2010, Síða 132
132 um sem mér virðast hafa endurtekið sig (og vera að endurtaka sig) á Íslandi. Aðferð mín er að fjalla um hvernig Platon sér fyrir sér að samfélag þar sem peningar eru í mestum metum (sem hann kallar auðveldi) breytist í samfélag þar sem frelsið er mest metið (sem hann kallar lýðræði, en væri nær að kalla frjálsræði í okkar samhengi, þar sem á Íslandi er ekki um að ræða breytingu á stjórnskipulagi heldur umbreytingu verðmætamatsins). Platon lýsir því svo hvernig frjálsræðið breytist aftur í samfélag þrældóms. En áður en þetta er rakið er gagnlegt að segja örlítið frá samhenginu sem Platon setur þetta í. Í upphafi 8. bókar Ríkisins hefur Sókrates ásamt aðalviðmælendum sín- um, þeim Glákoni og Adeimantosi, búið til fyrirmyndarríki sem skiptist í þrjár stéttir: í fyrsta lagi stjórnendur, í öðru lagi hermenn og í þriðja lagi almenning. Þessi skipting samræmist skiptingu þeirra félaga á sálinni í þrjá hluta: í fyrsta lagi í skynsemi sem er sá hluti sem lærir (og er einkenni stjórnenda), í öðru lagi í skap sem er sá hluti sem reiðist (og einkennir hermenn) og í þriðja lagi í löngun sem sækist eftir mat, drykk, kynlífi og fleiru (og ein- kennir almenning). Hverjum sálarhluta tilheyrir ákveðin dygð ef vel tekst til: skynseminni tilheyrir viska, skapinu tilheyrir hugrekki og lönguninni tilheyrir hófstill- ing, en þegar þessar dygðir eru allar saman komnar verður fjórða dygðin til sem er réttlætið. Fyrir okkur nú skiptir þó sérstaklega máli að skoða þau verðmæti sem hver sálarhluti fyrir sig metur mest. Skynsemin leggur mesta rækt við menntun sálarinnar, en þar á Platon við ýmsar andlegar listir og lærdóm, en umfram allt rökhugsun sem vegur og metur alla þætti lífsins. Verðmæti skynseminnar er sem sagt menntun. Skapið beinist að sæmd. Það leggur mikla rækt við líkamann og sigur í keppni sem veitir því sæmdina. Lang- anirnar beinast að alls konar hlutum sem almennt má kaupa fyrir peninga, þess vegna eru verðmæti löngunarinnar peningar. Í þessu samhengi vil ég nefna þrennt sem hangir saman. Í fyrsta lagi er hér um stigveldi að ræða. Skynsemin og verðmætamat hennar eru best, en verðmætamat löngunarinnar verst. Í öðru lagi er það menntuð skynsemi sem skapar dygð í hinum lægri sálarhlutum. Þegar Platon talar um mennt- un á hann því fyrst og fremst við þroskun þess sálarþáttar sem með RóbeRt Jack
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.