Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2010, Síða 182

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2010, Síða 182
182 væru önnum kafnir við að fjölga sér. Ah! sagði hann, ég hef staðið náttúruna að verki. En hann lét glepjast af því sem við blasti, sem gerist alltof oft hvort sem notuð er smásjá eður ei. Sjötti kafli: Það sem henti þá meðal mannanna Míkrómegas, sem tók mun betur eftir en dvergurinn, sá glögglega að atómin töluðu saman og hann hafði orð á því við förunaut sinn, sem skammaðist sín fyrir að hafa skjátlast varðandi æxlunarþáttinn og vildi ekki trúa því að slíkar tegundir gætu skipst á skoðunum. Hann hafði tungu- málahæfileika rétt eins og Síríusbúinn, hann heyrði atómin okkar ekki tala og gerði ráð fyrir að þau töluðu ekki. Hvernig gætu þessar ógreinilegu verur svo sem haft talfæri og hvað hefðu þær að segja? Til þess að tala þarf að hugsa, eða næstum því, þannig að ef þær hugsuðu þá hefðu þær ígildi sálar. og honum fannst fáránlegt að eigna þessari tegund ígildi sálar. „En, sagði Síríusbúinn, rétt áðan hélduð þér að þau væru að elskast. Haldið þér að hægt sé að elskast án þess að hugsa og án þess að láta út úr sér einhverja setningu, eða að minnsta kosti án þess að láta í sér heyra? Haldið þér ann- ars að það sé erfiðara að búa til rök en barn? Í mínum huga virðist hvort tveggja vera mikil ráðgáta. – Ég þori hvorki að trúa né neita lengur, sagði dvergurinn; ég hef ekki skoðun á neinu. Við verðum að reyna að rannsaka þessi skordýr og svo rökræðum við. – Þetta er mjög vel mælt,“ hélt Míkrómegas áfram og dró jafnskjótt upp skæri sem hann notaði til að klippa á sér neglurnar, og með afklippu af nögl þumalfingurs bjó hann umsvifalaust til nokkurs konar stóran talandi lúður, eins og gríðarstóra trekt, og stakk rörinu í eyrað. Útjaðar trektarinnar umlukti skipið og alla áhöfnina. Veikasta röddin fór í gegnum hringþræði naglarinnar, þannig að heimspekingurinn fyrir ofan heyrði fullkomlega suðið í skordýrunum okkar að neðan, þökk sé hugvitssemi hans. Eftir nokkrar klukkustundir tókst honum að greina orðaskil og að lokum að heyra frönsku. Dvergnum tókst þetta líka, með meiri erfiðismunum þó. Undrun ferðalanganna jókst með hverju augnabliki. Þeir heyrðu mölflugur tala af nokkuð mikilli skyn- semi og þessi leikur náttúrunnar var þeim óskiljanlegur. Þið megið trúa því að Síríusbúinn og dvergurinn brunnu í skinninu að eiga samræður við atómin. Dvergurinn óttaðist að þrumuraust sín, og einkum rödd Míkró- megasar, myndi æra mölflugurnar án þess að þær skildu neitt. Það varð að draga úr styrknum. Þeir settu eins konar litla tannstöngla í munninn og létu oddhvassa endann liggja að skipinu. Síríusbúinn setti dverginn á hné VoltaIRe
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.