Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2010, Side 211

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2010, Side 211
211 Í stjórnarmyndunarviðræðum kom Sveinn fram af sama myndugleika og hann hafði sýnt í ávarpinu á listamannaþinginu. Af ítarlegum minnis- blöðum hans er ljóst að hann réð ferðinni. Alþingi hafði að hans mati brugðist þjóðinni með því að sjá landinu ekki fyrir starfhæfri ríksstjórn og ganga fram með offorsi – án samráðs við kjósendur – í viðkvæmum málum eins og sambandsslitum og stofnun lýðveldis. Nú væri komið að handhafa æðsta valdsins að sjá til þess að mynduð yrði starfhæf ríkisstjórn í landinu. Fyrst voru kannaðir ýmsir möguleikar til stjórnarmyndunar, þar á meðal stjórn allra flokka og vinstri stjórn undir forystu Haraldar Guðmundssonar, þingmanns Alþýðuflokksins. Í viðræðum við forsætisráðherrann, Ólaf Thors, birtust breytt valdahlutföll frá því um vorið þegar ríkisstjórn Sjálf- stæðisflokksins naut stuðnings meirihluta á Alþingi. Nú stóð einungis þing flokkur Sjálfstæðisflokksins að baki stjórninni og nú var það Sveinn sem tilkynnti Ólafi hvaða möguleikar til stjórnarmyndunar kæmu til greina, við hverja ríkisstjórinn talaði og hverjum hann fæli stjórnarmynd- unarumboð. Til hvassra orðaskipta kom á milli þeirra þegar Sveinn til- kynnti Ólafi að hann hygðist mynda stjórn utanflokksmanna nema þing- menn gætu myndað stjórn sem nyti stuðnings meirihluta þingsins. Ekki virtist koma til greina af hálfu ríkisstjóra að minnihlutastjórn Ólafs sæti áfram; hún væri eingöngu til bráðabirgða.49 Til þess að undirstrika þessa afstöðu sína veitti ríkisstjóri ráðuneyti Ólafs lausn frá störfum 14. nóvember 1942 – án þess að ný stjórn hefði verið mynduð. Hugmyndin um að ríkisstjóri skipaði utanþingsstjórn naut stuðnings þingmanna Sósíalistaflokksins og var Framsóknarflokki ekki á móti skapi. Alþýðuflokkurinn var á móti. Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins taldi „að þingflokkarnir yrðu að gera allt til að forða Alþingi frá þeirri vanvirðu að geta ekki uppfyllt þær skyldur, sem stjórnarskráin og þingræð- isreglan legði því á herðar“.50 Með þessa ályktun í farteskinu fór þriggja manna sendinefnd Sjálfstæðisflokksins á fund ríkisstjóra 13. desember. Hann gaf þeim tveggja daga frest til að mynda þingræðislega stjórn.51 Um úr sessi flokksformanns. „Hermann og Eysteinn báru því við að ekki væri viðeig- andi að deila á þjóðhöfðingja landsins opinberlega en auðvitað var þeim löngu farinn að blöskra málflutningur Jónasar í deilunum við listamenn. Þeir höfðu stig- ið fyrsta skrefið til að útiloka Jónas“ (bls. 206–207). 49 Einkaskjöl Sveins Björnssonar, bls. 36. Frá fundi Sveins Björnssonar og Ólafs Thors 11. desember 1942. 50 Agnar Kl. Jónsson, Stjórnarráð Íslands 1904–1964, 1. bindi, Reykjavík: Sögufélagið, 1969, bls. 244. 51 Eins og Helgi Skúli Kjartansson hefur bent á er „fágætt“ að stjórnarmyndunar- KoNUNGLEGA LÝðVELDIð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.