Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2013, Side 165

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2013, Side 165
164 Hvað er það þá sem gerir ákveðið tilvik af kerfislægri kúgun að „kúgun hópa“, svo sem kynþáttakúgun, kynjakúgun eða stéttakúgun? ég lít svo á að þessi spurning skiptist í tvennt. Annars vegar snýst hún um að ákvarða hvort um sé að ræða kúgun: hvort um sé að ræða misskiptingu valds sem orsakar óréttmætan skaða. Hér þarf að reiða sig á bitastæða réttlætiskenn- ingu. Hins vegar þarf að meta hvort og hvernig ranglætið felst í því að tilheyra tilteknum hópi. Í mörgum tilfellum má í það minnsta með grein- ingu sjá mun á þeirri staðreynd að eitthvað sé ranglátt og þeirri staðreynd að ranglætið sé sérstaklega tengt kynþætti eða kyni.23 Það er þessi seinni spurning sem við snúum okkur nú að. Fljótt á litið virðist málið einfalt: kynjakúgun er ranglæti sem bein- ist að konum; kynþáttakúgun er ranglæti sem beinist að þeim sem eru af kynþáttum sem eru í minnihluta. En hvernig eigum við að skilja þessa hugmynd um að „beinast að“? Margar hugmyndir koma til greina: kannski veltur það hvort eitthvað skuli teljast kynþáttabundið ranglæti einfaldlega á því hver verður fyrir því; hefur það áhrif á næstum alla meðlimi tiltekins kynþáttar í ákveðnu sam- hengi og næstum aðeins þá? Þetta getur ekki verið rétt, að minnsta kosti ekki í þessari einföldu útfærslu. Það má finna aðstæður þar sem svo til allir sem hafa orðið fyrir tilteknu ranglæti hafa tilheyrt sama kynþætti án þess að við teldum það kynþáttabundið ranglæti. Til dæmis gæti japanskt fyrir- tæki með eingöngu japanska starfsmenn arðrænt starfsmennina en það dygði ekki til að gera það að kynþáttabundnu ranglæti.24 Að því gefnu að einstaklingur tilheyri alltaf mörgum hópum sem skar- ast þá er það ennfremur svo að jafnvel þegar eitthvað hefur slæm áhrif á tiltekinn hóp þá er ekki alltaf ljóst undir merkjum hvaða hóps það er sem viðkomandi verður fyrir ranglæti. Síðan á áttunda áratugnum hafa sósíal- ískir femínistar til dæmis leitt að því rök að stéttakúgun og kynjakúgun skuli ekki skoðast sem tvö sjálfstæð kerfi með aðskilin orsaka- og skýr- nægjandi einmitt af þessari ástæðu, t.d. G.A. Cohen, „Where The Action is: on The Site of distributive Justice“, Philosophy and Public Affairs 1/1997, bls. 3–30. 23 ég held því opnu hvort til séu rangindi sem í eðli sínu eru kynþátta- eða kynbund- in, þar sem það sem gerir athöfnina ranga eða kerfið ranglátt verður ekki aðskilið frá kynþátta- eða kynbundinni merkingu þess. Hatursglæpir gætu verið dæmi um slíkt. 24 Jafnvel þótt þetta sé yfirleitt satt þá er það ekki tryggt, því ef fyrirtækið reiddi sig á sérstakar japanskar venjur eða hegðun til að arðræna starfsmennina þá gæti það talist til þjóðerniskúgunar. ég þakka Roxanne Fay fyrir að benda á þetta. SALLy HASLANGER
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.