Peningamál - 01.11.2002, Síða 3

Peningamál - 01.11.2002, Síða 3
steðjað að fjármálakerfinu á sl. ári. Það má að miklu leyti þakka hjöðnun verðbólgu og betra innra sem ytra jafnvægi í þjóðarbúskapnum sem rennt hefur styrkari stoðum undir fjárhag heimila og fyrirtækja og stöðugleika í gengismálum. Ekki eru þó öll kurl komin til grafar að því er áhrærir eftirköst ofþenslu- skeiðsins sem lauk á sl. ári. Fjárhagur margra heim- ila og fyrirtækja er þaninn til hins ýtrasta og má ekki við miklum skakkaföllum á komandi árum, t.d. ef ytri skilyrðum í þjóðarbúskapnum hrakaði. Fjölgun árangurslausra fjárnáma og gjaldþrota og aukin van- skil hjá lánastofnunum eru til vitnis um viðkvæma stöðu margra heimila og fyrirtækja sem kann að bitna á fjármálakerfinu á komandi árum. Stöðugleika þess virðist þó ekki hætta búin enda hefur eiginfjárstaða helstu fjármálastofnana styrkst frá því að hún var lægst í árslok 2000. Aðhaldsstig peningastefnunnar eins og það birtist í raunvöxtum Seðlabankans hefur minnkað umtals- vert á síðustu mánuðum, en bankinn lækkaði vexti sína alls fjórum sinnum á tímabilinu frá ágúst til október um samtals 1,7 prósentur. Þessar vaxtalækk- anir byggðust á þeirri greiningu og verðbólguspá sem bankinn setti fram í síðustu Peningamálum, og bentu til ört hjaðnandi verðbólgu og aukins slaka í hag- kerfinu. Framvindan hefur hingað til staðfest þessa greiningu, eins og fram hefur komið hér að framan. Vextir Seðlabankans eru þó líklega enn í efri mörkum þess sem telja má jafnvægisvexti, þ.e. þá vexti sem myndu hæfa til lengdar þegar verðbólga er í samræmi við markmið bankans og hvorki fram- leiðsluspenna né slaki er til staðar. Það helgast af því að stutt er síðan verðbólga var umtalsverð og vegna hennar var svigrúm Seðlabankans til að taka tillit til verri hagvaxtarhorfa mun takmarkaðra en nú er. Í ljósi þess mats á ástandi og horfum í efna- hagsmálum sem hér er kynnt hefur bankinn ákveðið að stíga enn eitt skref í lækkun vaxta. Þar skiptir mestu máli að verðbólga verður að óbreyttu fyrir neðan markmið bankans þegar litið er tvö ár fram í tímann og að slaki á vöru- og vinnumörkuðum mun að óbreyttu ágerast á næsta ári. Vextir í endur- hverfum viðskiptum við innlánsstofnanir verða því lækkaðir um 0,5 prósentur frá og með 12. nóvember 2002. Miðað við fyrirliggjandi spár gætu vextir bankans lækkað enn frekar á næstunni ef framvindan staðfestir þær. Það er þó háð þeim fyrirvara að eftir því sem vextirnir verða lægri, og sérstaklega ef þeir verða augljóslega fyrir neðan jafnvægisstöðu, mun bankinn þurfa að leggja frekara mat á örvunaráhrif þeirra. Þetta er einnig háð þeim fyrirvara að ákvarð- anir um stóriðjuframkvæmdir munu leiða til endur- mats á peningastefnunni. 2 PENINGAMÁL 2002/4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.