Peningamál - 01.07.2008, Side 30

Peningamál - 01.07.2008, Side 30
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 8 • 2 30 starfsfólk hefur lækkað úr ríflega helmingi fyrir tæpu ári niður í tæp- lega fimmtung nú. Verri hagvaxtarhorfur leiða til þess að metin fram- leiðsluspenna í ár lækkar í tæplega 2%. Slaki myndast á næsta ári og verður mestur á síðari hluta ársins 2010. Slakinn verður ekki alveg eins mikill og nær hámarki nokkru fyrr en í aprílspánni. Í síðustu spá jókst framleiðsluslakinn út spátímabilið. Ástæða þess að það gerist ekki nú er að mat á vexti framleiðslugetu hefur lækkað vegna aukinna áhrifa alþjóðlegrar lánsfjárkreppu og hækkunar hrávöru- og orkuverðs. Fjármagnsstofninn vex því hægar og framleiðni sömuleiðis. Mynd IV-13 Framleiðsluspenna og atvinnuleysi 1991-20101 1. Grunnspá Seðlabankans 2008-2010. Heimildir: Hagstofa Íslands, Vinnumálastofnun, Seðlabanki Íslands. % af framleiðslugetu Framleiðsluspenna (v. ás) Atvinnuleysi (h. ás, andhverfur kvarði) % -6 -4 -2 0 2 4 6 6 5 4 3 2 1 0 ‘09‘07‘05‘03‘01‘99‘97‘95‘93‘91

x

Peningamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.