Peningamál - 01.07.2008, Qupperneq 34

Peningamál - 01.07.2008, Qupperneq 34
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 8 • 2 34 un. Þar sem erlendir starfsmenn virðast mikið til fara úr landi þegar þeir missa vinnuna er gert ráð fyrir að minni eftirspurn eftir vinnuafli komi ekki fram af fullum þunga í auknu atvinnuleysi framan af spá- tímabilinu. Því er áætlað að atvinnuleysi verði um ½ prósentu minna í ár en samkvæmt spánni sem birt var í síðustu Peningamálum. Gert er ráð fyrir að atvinnuleysi aukist hratt í takt við minni umsvif í þjóðarbú- skapnum og að það verði nálægt því sögulega hámarki sem það náði um miðjan síðasta áratug í lok spátímabilsins. Samdráttur kaupmáttar ekki jafn mikill frá árinu 1993 Launavísitala Hagstofu Íslands hefur hækkað lítillega meira en áætl- að var í síðustu spá bankans. Virðist sem það stafi ekki af meiri launaþrýstingi frá vinnumarkaði heldur hafi launahækkanir nýgerðra kjarasamninga á almennum vinnumarkaði komið fyrr fram en áætlað var. Tólf mánaða breyting kaupmáttar launa var neikvæð í apríl í fyrsta skipti frá árinu 2000 og í maí nam samdráttur kaupmáttar 3,9% og hefur hann ekki dregist jafn mikið saman frá haustmánuðum 1993. Nýgerðir kjarasamningar félaga innan Alþýðusambands Íslands (ASÍ), Bandalags starfsmanna ríkis og bæja (BSRB), Kennarasambands Íslands (KÍ) og Bandalags háskólamanna (BHM) við ríki og sveitarfélög fela í sér heldur meiri hækkun launa en gert var ráð fyrir í spánni sem birt var í apríl. Samningarnir taka gildi í maí og júní og eru til tæplega eins árs og verða því lausir stuttu eftir að kemur til endurskoðunar for- sendna kjarasamninga stærstu aðila á almennum vinnumarkaði. Meiri líkur á að reyni á forsenduákvæði samningsins Forsenduákvæði samningsins eru tvö: að farið verði að draga úr verðbólgu á seinni hluta þessa árs og í upphafi næsta árs og að kaup- máttur á almennum vinnumarkaði haldist að minnsta kosti óbreyttur á tímabilinu janúar til desember 2008. Samkvæmt verðbólguspá Seðlabankans verður verðbólga töluvert umfram forsendur samnings- ins á viðmiðunartímabili hans og því nánast óhugsandi að forsendur kjarasamninganna haldi. Eins og í síðustu spá er því gert ráð fyrir að reyni á forsendu- ákvæði kjarasamninganna á næsta ári, en þó er ekki gert ráð fyrir að það hafi í för með sér svo miklar launahækkanir að kaupmáttur launa verði varinn. Kostnaðaráhrif endurskoðunarinnar í upphafi næsta árs eru þó metin heldur meiri en í síðustu spá. Meiri launahækkanir á þessu og næsta ári og minni framleiðni hafa í för með sér um 1½ prósentu meiri hækkun launakostnaðar á framleidda einingu í ár og á næsta ári en í spánni sem birt var í apríl. Gert er ráð fyrir að launa- kostnaður hækki hægar eftir því sem líður á spátímann, enda eykst beinn kostnaðarauki vegna kjarasamninga hægar eftir því sem líður á samningstímabilið. Einnig er gert ráð fyrir að dragi úr launaskriði með auknu atvinnuleysi. Þróun launakostnaðar verður því í samræmi við verðbólgumarkmið í lok spátímans gangi spáin eftir. Veruleg endurskoðun kjarasamninga kallar á viðbrögð peningastefnunnar Launakostnaður gæti hins vegar hækkað meira en gert er ráð fyrir í spánni ef hægar dregur úr spennu á vinnumarkaði. Verði reynt 0 1 2 3 4 5 6 ‘09‘07‘05‘03‘01‘99‘97‘95‘93‘91 1. Grunnspá Seðlabankans 2008-2010. Heimildir: Vinnumálastofnun, Seðlabanki Íslands. Mynd VI-4 Atvinnuleysi 1991-20101 % af mannafla PM 2008/2 PM 2008/1 Heimild: Hagstofa Íslands. Mynd VI-5 Laun og kaupmáttur Launavísitala Hagstofu % Launavísitala (%-breyting milli ára) Kaupmáttur launa (%-breyting milli ára) Launavísitala (%-breyting milli mánaða) -10 -8 -6 -4 -2 0 2 4 6 8 10 12 14 16 ‘08‘06‘04‘02‘00‘98‘96‘94‘92‘90 1. Grunnspá Seðlabankans 2008-2010. Heimild: Seðlabanki Íslands. Mynd VI-6 Launakostnaður á framleidda einingu 1999-20101 Breyting frá fyrra ári (%) PM 2008/2 PM 2008/1 ‘10‘09‘08‘07‘06‘05‘04‘03‘02‘01‘00‘99 0 2 4 6 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.