Peningamál - 01.07.2008, Page 35

Peningamál - 01.07.2008, Page 35
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 8 • 2 35 að verja kaupmátt launa við endurskoðun kjarasamninga á næsta ári gæti vítahringur víxlverkana launa og verðbólgu farið af stað. Viðbrögð peningastefnunnar þyrftu þá að vera kröftug til að rjúfa hann. Í fráviksdæmi í rammagrein IX-2 í Peningamálum 2008/1 var sýnt dæmi um möguleg viðbrögð peningastefnunnar ef reynt yrði að verja kaupmátt launa miðað við verðbólguspá sem þá lá fyrir. Svipað fráviksdæmi er í þessu hefti Peningamála. Verði launahækkanir í takt við forsendur fráviksdæmisins er útlit fyrir að verðbólguþrýstingur frá launum verði meiri en í grunnspá og stýrivextir þurfi að hækka enn frekar og lækki hægar.

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.