Peningamál - 01.07.2008, Qupperneq 51

Peningamál - 01.07.2008, Qupperneq 51
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 8 • 2 51 fram að fyrsta fjórðungi 2009 er þeir taka smám saman að lækka. Vaxtalækkunarferlið hefst því um hálfu ári síðar en gert var ráð fyrir í apríl. Samkvæmt spánni nú haldast stýrivextir háir fram á árið 2010, en á seinni hluta þess árs eru þeir komnir í u.þ.b. hlutlausa stöðu. Í ljósi áhættumats grunnspárinnar eru hins vegar taldar töluverðar líkur á að hækka þurfi vexti enn frekar. Fyrra fráviksdæmið í rammagrein IX-2 styður þá ályktun, en samkvæmt því þurfa vextir að hækka enn frekar og lækka seinna en í grunnspánni. Seinna fráviksdæmið gefur hins vegar til kynna að vextir gætu lækkað hraðar á næsta ári verði samdrátturinn í efnahagslífinu meiri en í grunnspánni. Þar þarf peningastefnan þó að taka tillit til gagnstæðra áhrifa samdráttar á húsnæðismarkaði og gengislækkunar krónunnar á verðbólgu. Líkindadreifing stýrivaxtaferilsins hefur áþekka lögun og lík- indadreifing verðbólgu. Mynd IX-5 sýnir að verulegar líkur eru á að vextir verði á bilinu 15¼-16% að meðaltali á þriðja fjórðungi þessa árs. Á fjórða ársfjórðungi eru samsvarandi líkur á að vextir verði á bilinu 15-16½%. Þegar líða tekur á spátímabilið er óvissubilið orðið mjög breitt, sem undirstrikar mikla óvissu um framvindu efnahagsmála um þessar mundir. Rammagrein IX-2 Fráviksdæmi Breytingar á forsendum um þróun mikilvægra þátta efnahagslífsins og atburðir sem ekki er hægt að sjá fyrir valda því að raunveruleg efnahagsframvinda víkur stundum verulega frá spám. Því er mikil- vægt að meta hversu næmar niðurstöður eru fyrir frávikum lykil- stærða efnahagslífsins frá því sem gert er ráð fyrir í spám. Hugsanleg frávik eru vitanlega margvísleg, en reynt er að meta nánar helstu áhættuþættina hverju sinni í fráviksdæmum. Eins og í síðustu Peningamálum eru tveir helstu áhættuþættir grunnspárinnar taldir felast í óhagstæðari gengisþróun en gert er ráð fyrir í grunnspánni og samspili hennar við launaþróun annars vegar og snarpari samdrætti á innlendum íbúðamarkaði en reiknað er með í grunnspánni hins vegar. Frekari gengislækkun og hækkun launa gæti kallað á hærri stýrivexti Eins og rakið var í síðustu Peningamálum er töluverð hætta á að í hönd fari víxlverkun gengislækkana og launahækkana með alvar- legum afl eiðingum fyrir verðbólguhorfur og almennan stöðugleika í þjóðarbúskapnum. Til að koma í veg fyrir slíkan vítahring var lögð áhersla á að peningastefnan þyrfti að grípa inn í til að skapa verð- bólguvæntingum nægilega trausta kjölfestu. Þau skilaboð eiga enn við. Með sama hætti og í apríl eru dekkri horfur um gengi krón- unnar í þessu fráviksdæmi og helst gengisvísitalan í um 170 stigum út þetta ár en fer þá heldur lækkandi og er á bilinu 150-160 stig það sem eftir lifi r spátímans. Einnig er gert ráð fyrir að laun hækki snemma á næsta ári um rúmlega 4 prósentur til viðbótar því sem gert er ráð fyrir í grunnspá til að bæta upp samdrátt kaupmáttar launa sem verður á þessu ári. Auðveldlega má færa rök fyrir enn meiri launahækkunum og í kjölfarið enn frekari veikingu gengis krónunn- ar þótt á móti vegi vaxandi atvinnuleysi og þeir háu stýrivextir sem felast í grunnspá. Eins og í sambærilegu fráviksdæmi í síðustu Peningamálum veldur samspil veikara gengis og meiri launahækkana aukinni verð - 50% óvissubil 75% óvissubil 90% óvissubil Stýrivextir Mynd IX-5 Stýrivextir Spátímabil 3. ársfj. 2008 - 2. ársfj. 2011 Heimild: Seðlabanki Íslands. % 0 2 4 6 8 10 12 14 16 18 20 2006 2007 2008 2009 2010 2011
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.