Peningamál - 01.07.2008, Side 74

Peningamál - 01.07.2008, Side 74
P E N I N G A M Á L 2 0 0 8 • 2 74 og skal innstæða á bindireikningi ná tilskildu hlutfalli að meðaltali á binditímabilinu. Bindiskylda nær ekki til útibúa íslenskra fjármálafyrir- tækja sem starfa utan Íslands. Inngrip á gjaldeyrismarkaði Inngripum á gjaldeyrismarkaði er einungis beitt, samkvæmt yfirlýsing- unni um verðbólgumarkmið frá 2001, telji Seðlabankinn það nauðsyn- legt til þess að stuðla að verðbólgumarkmiði sínu eða ef hann telur að gengissveiflur geti teflt stöðugleika fjármálakerfisins í tvísýnu. PENINGASTEFNAN OG STJORNTÆKI HENNAR

x

Peningamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.