Glóðafeykir - 01.04.1979, Blaðsíða 24

Glóðafeykir - 01.04.1979, Blaðsíða 24
24 GLÓÐAFEYKIR sinn Ingimar bónda á Litlahóli í Eyjafirði — en hann er hálfbróðir Alberts. Þessir fluttu ræður: Gísli Magnússon, Eyhildarholti, ÓI. Sigurðsson, Hellulandi, Einar alþm. Arnason, Eyrarlandi, Sveinn Árnason, bók- haldari hjá K.E.A. (sonur Árna Eiríkssonar frá Reykjum), Jón Árna- son, frkv.stjóri, Albert Kristjánsson o.fl. Kvæði fluttu þau Magnús Kr. Gíslason, bóndi á Vöglum í Blönduhlíð, og María Rögnvaldsdóttir frá Réttarholti. Kl. 8 um kvöldið hafði svo K.S. boð inni á hótel Tindastól. Voru þar þeir utanhjeraðsmenn, er boðnir voru á afmælið, stjórn K.S., Sýslu- mannshjónin (svo) og læknishjónin, hátíðanefndin og allir deildar- stjórar og konur þeirra ásamt starfsfólki stofnunarinnar. Þar fluttu þeir ræður: Sigurðar Þórðarson, frkvstj. Sigurður A. Björnsson frá Veðramóti, Jón Árnason, frkv.stj. o.fl. Fór samsætið hið besta fram. I veitingaskálanum var öllum boðsmönnum veitt af hinni mestu rausn. Gátu menn valið um: Skyr og mjólk, mjólk og brauð eða kaffi með brauði eftir því sem hver og einn vildi. Dans var stiginn í Skag- firðingabúð, en þar hafði verið settur upp danspallur. Söngur var öðru hvoru um daginn af Karlakór Sauðárkróks sem tókst ágætlega og var hinn mesti fagnaðarauki. Samkomunni var slitið kl. 1 um nóttina og þótti hún hafa tekist ágæta vel.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.