Glóðafeykir - 01.04.1979, Blaðsíða 26

Glóðafeykir - 01.04.1979, Blaðsíða 26
26 GLÓÐAFEYKIR flytja þaðan vorið 1933, svo að ég hef þá verið tveggja ára þegar sá verknaður var framinn, sem fyrsta minning mín er við bundin. Eg og félagi minn á líkum aldri vorum staddir á efri hæð í húsi foreldra minna. Þar var koffort eitt mikið (varla hefur það nú verið stórt) með ská- spýtu á göflum með gati í miðju fyrir hald, var það a.m.k. nægilega vitt fyrir litla fingur. Það virðist hafa verið sameiginleg ákvörðun okkar að koffortið þyrfti að komast niður stigann, en hluturinn þungur en kraftar litlir. Varð það fanga- ráð okkar að ég togaði í að framan en félaginn ýtti á eftir þar til komið var á stigabrún, þá ýttu báðir aftan á svo að koffortið valt niður stigann með miklum hávaða, og þar með hefur tilganginum efalaust verið náð. En nú er mál að ég svari því sem um var spurt. Eg er samvinnumaður af ástæðu er ég skynjaði þegar ég var tveggja ára: að sameinað afl orkar því sem einum er ofraun að því viðbættu, að samvinnu fylgir oftast meira félagslegt réttlæti en einstaklingspoti. Jón Gudmundsson. Steingrímur Vilhjálmsson, Laufhóli, deildar- stjóri Vuðvíkurdeildar: Þegar spurzt er fyrir um hvers vegna ég sé samvinnumaður, kemur eitt og annað í hugann. Jafnan mun það svo, að ýmsir þættir móta manninn og mynda hjá honum af- stöðu til hinna margvíslegu félagsmála og skapa lífsviðhorf. Koma þar til, auk með- fæddra erfða, áhrif uppeldis, fræðslu og umhverfis, stétt og dagleg störf, auk þess sem einstök atvik geta haft rík áhrif. Ég geri ráð fyrir að allir þessir þættir hafi að Steingrimur Vilhjálmsson. einhverju leyti ráðið afstöðu minni. Svar mitt mótast og að nokkru af starfi mínu sem bóndi. Á æskuheimili mínu var mikil trú á gildi samvinnuhreyfingarinnar, enda hafði faðir minn verið einn af stofnendum kaupfélags í sínu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.