Glóðafeykir - 01.04.1979, Page 70

Glóðafeykir - 01.04.1979, Page 70
70 GLOÐAFEYKIR Þeir duga vel sem drekka mjólk! íslenskar landbúnaðarafurðir hafa í gegnum aldirnar meira en nokkur önnur matvæli verið sú undirstaða sem líf þjóðarinnar hefur byggst á. Eftir því sem nútíma vísindarannsóknum miðar áleiðis kemur æ betur í ljós að gildi mjólkur og mjólkurafurða til að viðhalda heilbrigði manns- líkamans verður seint fullmetið. Frá fyrstu tíð hefur Mjólkursamlag Skagfirðinga kappkostað að hafa á boðstólum úrval mjólkur- vara auk venjulegrar neyslumjólkur. Fyrir börn og unglinga í uppvexti og fólk sem stundar erfiðisvinnu er mjólkin og mjólkurvörur ómetanlegur þáttur í að efla þrek og starfsorku. Mjólkursamlag Skagfirðinga

x

Glóðafeykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.