Glóðafeykir - 01.04.1979, Side 70

Glóðafeykir - 01.04.1979, Side 70
70 GLOÐAFEYKIR Þeir duga vel sem drekka mjólk! íslenskar landbúnaðarafurðir hafa í gegnum aldirnar meira en nokkur önnur matvæli verið sú undirstaða sem líf þjóðarinnar hefur byggst á. Eftir því sem nútíma vísindarannsóknum miðar áleiðis kemur æ betur í ljós að gildi mjólkur og mjólkurafurða til að viðhalda heilbrigði manns- líkamans verður seint fullmetið. Frá fyrstu tíð hefur Mjólkursamlag Skagfirðinga kappkostað að hafa á boðstólum úrval mjólkur- vara auk venjulegrar neyslumjólkur. Fyrir börn og unglinga í uppvexti og fólk sem stundar erfiðisvinnu er mjólkin og mjólkurvörur ómetanlegur þáttur í að efla þrek og starfsorku. Mjólkursamlag Skagfirðinga

x

Glóðafeykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.