Glóðafeykir - 01.04.1984, Qupperneq 4

Glóðafeykir - 01.04.1984, Qupperneq 4
4 GLOÐAFEYKIR Er Gísli fylgdi Glóðafeyki úr hlaði í fyrsta sinn komst hann svo að orði: „Glóðafeykir ætti að geta orðið mikilsverður - helst ómissandi - tengiliður milli félagsstjórnar og félagsmanna. Hann á að fræða lesendur um starfsemi félagsins og rekstur. Hann á að flytja fyrirspurnir frá félagsmönnum og aðfinnslur um hvaðeina í framkvæmdum og rekstri félagsins, er þeir telja að betur mætti fara og þess fastlega vænst, að þeir liggi ekki á slíku og leggi í salt. Hann á að verða vettvangur fyrir stuttar greinar og umræður um félagsmál og héraðsmál. Loks hætti hann að hafa nokkurt rúm fyrir ýmiskonar fróðleiksmola og skemmtiþætti.” Þarna er stefnan mörkuð, sem fylgt hefur verið, og verður enn reynt að halda í horfinu, með eðlilegum breytingum þó. K.S. hefur um nokkurt skeið gefið út fréttabréf um starfsemi og rekstur félagsins á líðandi stund. Það kann að marka efnisvali Glóðafeykis - að nokkru - annan bás. Frá því Glóðafeykir síðast kom út, hefur stórt verið höggvið í raðir forystumana samvinnu í héraðinu. Gísli í Eyhildarholti, Þorsteinn Hjálmarsson og garpurinn ungi Helgi Rafn Traustason, kaupfélags- stjóri - allir guldu þeir þá skuld, sem okkur hverjum og einum er áskapað að greiða, fyrr eða síðar. Jóhann Salberg, fyrrverandi stjórnarformaður í K.S. sem starfaði með þeim um árabil, minnist þeirra hér í ritinu. Rögnvaldur Gíslason
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.