Glóðafeykir - 01.04.1984, Síða 9

Glóðafeykir - 01.04.1984, Síða 9
GLÓÐAFEYKIR 9 slaknað frá því sem áður var, og mætti gjarnan binda þau bönd fastar aftur. Góðir veislugestir. Það er við hæfi að ljúka þessum orðum með óskum til afmælisbarnsins - íslensku samvinnuhreyfingarinnar. Megi íslenskir samvinnumenn í höllum nútíðar og framtíðar, ætíð eiga í hug og brjósti þá sömu hugsjónaglóð er safnaðist undir lítið torfþak austur í Þingeyjarsýslu fyrir eitthundrað árum. Megi starf íslenskra samvinnumanna jafnan einkennast af þeirri bjartsýni, sem veit aðyfir er blár himinn þótt fenni um jörð. Og megi tilfinningabönd íslenskra samvinnumanna við land sitt og þjóð jafnan vera það sterk, að ávallt fmnist einhver í hópnum, sem tautar fyrir munni sér í illviðrum; ísland er besta land í heimi.

x

Glóðafeykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.