Glóðafeykir - 01.04.1984, Síða 18

Glóðafeykir - 01.04.1984, Síða 18
18 GLÓÐAFEYKIR MINNING Gísli Magnússon, Eyhildarholti. F. 25. mars 1893. D. 17. júlí 1981 Þann 17. júlí 1981 andaðist í Sjúkrahúsi Skagfirðinga á Sauðárkróki Gísli Magnússon í Eyhildarholti. Hann var fæddur 25. mars 1893 á Frostastöðum í Blönduhlíð. Foreldrar hans voru Magnús H. Gíslason hreppstjóri og bóndi þar og kona hans Kristín Guðmundsdóttir, Böðvarssonar. Magnús var í ættir fram af skagfirsku bergi brotinn, m.a. af ætt Djúpdæla, sem margir þjóðkunnir hæfileikamenn eru af komnir. Faðir Magnúsar H. Gíslasonar var Gísli Þorláksson Magnússonar Jónssonar á Hóli í Tungusveit. Móðir Magnúsar var Sigríður Magnúsdóttir Magnús- sonar prests í Glaumbæ Magnússonar úr Þingvallasveit. Móðir

x

Glóðafeykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.