Glóðafeykir - 01.04.1984, Síða 22

Glóðafeykir - 01.04.1984, Síða 22
22 GLÓÐAFEYKIR MINNING Þorsteinn Hjálmarsson póst- og símstöðvarstjóri í Hofsósi F. 14. febrúar 1913. D. 25. mars 1981. Þann 25. mars 1981 andaðist í Landspítalanum í Reykjavík Þorsteinn Hjálmarssoa póst- og símstöðvarstjóri í Hofsósi. Hann var fæddur 14. febrúar 1913 í Hlíð í Álftafirði í Norður- ísafjarðarsýslu, sonur Hjálmars bónda þar Hjálmarssonar og konu hans Maríu Rósinkransdóttir. Hann ólst upp í foreldrahúsum í Hlíð og mun hafa hlotið almenna barnafræðslu, eins og hún var á þeirri tíð. Hann lauk gagnfræðaprófí frá Menntaskólanum á Akureyri vorið 1932, og kennaraprófi frá Kennaraskóla íslands lauk hann vorið 1940. Þorsteinn átti heima á Langeyri í Álftafirði til ársins 1940. Hann var kennari í Grunnavíkurhreppi árin 1936 - 1938. Til Hofsóss fluttist hann árið 1940 og átti þar heima til hinsta dags. Þorsteinn var

x

Glóðafeykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.