Glóðafeykir - 01.04.1984, Síða 24

Glóðafeykir - 01.04.1984, Síða 24
24 GLÓÐAFEYKIR MINNING Helgi Rafn Traustason, kaupfélagsstjóri F. 18. apríl 1937. D. 21. desember 1981. Mánudaginn 21. desember 1981 var Helgi Rafn Traustason kaupfélagsstjóri bráðkvaddur á heimili sínu að Smáragrund 2 á Sauðárkróki á 45. aldursári. Helgi Rafn var fæddur 18. apríl 1937 á Vatneyri við Patreksfjörð í Vestur-Barðastrandarsýslu, og voru foreldrar hans hjónin Trausti Jóelsson vélstjóri og Rannveig Lilja Jónsdóttir. Föðurforeldrar voru Jón Jóel Einarsson og Kristín Aradóttir, og móðurforeldrar voru Jón Indriðason skósmiður frá Patreksfirði og Jónína Guðrún Jónsdóttir. Þetta fólk var af vestfirsku bergi brotið, og átti Helgi Rafn uppruna sinn meðal annars að rekja til hinnar þekktu Arnardalsættar. Helgi Rafn brautskráðist frá Samvinnuskólanum í Reykjavík árið

x

Glóðafeykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.