Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Síða 22

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Síða 22
Bjami Siguðrsson erindum sálmsins á þýzku, líkast til um jól eða áramót 1523. Þýðing Lúters er nákvæm, en honum tekst engu að síður að fá sálminum þýzkan, þjóðlegan blæ.16 Sálmur Cajusar er í Marteinssálmum nr. 18, og hann tekur sálminn eftir Lúter, öll 7 erindin. Hymnen: A solis ortus: Lausnarann Christ vier lofum nu Christum wir sollen loben schon, liufan son Marie Jungfru Der reinen Magd Marien Sohn, Svo vitt sem sol kann skin ad bera So weit die liebe Sonne leycht seigium vier Christum Drottinn vera. und an aller Welt Ende reicht. Guðbrandur tekur einnig upp 7 fyrstu erindi sálmsins, en virðist þýða beint eftir latneska textanum. Sálmurinn er nr. 11 í sálmabók Guðbrands, og hljóðar fyrsta erindið svo: Hymn. A Solis ortus Cardine. So vijdt vm heim sem solen fer sin lioma yst vm alfur ber Jesum ein herra iatum vier sm Jomfru Maria fædde hier. Þýðing Lúters kemur ekki frekar við sögu, en gerð Guðbrands helzt í Grallara og sálmabók hans fram út í gegn. Aldamótabókin sleppir sálminum og síðan kemur hann ekki frekar við íslenzkar sálmabækur. Lýkur hér þá að segja lauslega frá þeim jólasálmum, sem komu út í sálmasöfnum árið 1524 eftir Lúter sjálfan eða í þýðingu hans. En Lúter orti enn 2 jólasálma, þó að seinna væri. Vom þeir báðir í íslenzkum sálmabókum fyrr á tíð og annar þeirra að hluta til enn þann dag í dag. Skal nú sagt frá þeim nokkm gerr. Bama Lofsaungur Árið 1535 birtist í sálmasafni í Þýzkalandi Ein kinderlied auff die Weihnacht Christi eftir Lúter. Þessi sálmur Lúters er nr. 29 í sálmabók Guðbrands, öll 15 erindin. Hann kallast þar Bama Lofsaungur Vom Himmel hoch da komm ich her, Ofan af Himnum hier kom eg ich bring euch gute neue Mar, Der guten Már bring ich so viel, Davon ich singen und sagen will hef eg Tijdinde gledelig Tijdinde god vil eg ydur tia tma meige þijer vist þar aa. 16 WA, 35, bls. 151. 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.