Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Side 65

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Side 65
Lestur og ritskýring þarf í raun að vinna að því að koma sér upp aðferð sem hann er sáttur við og sem honum finnst eiga við efnið sem hann vinnur með. Ritskýring er ekki neitt „rítúal“ sem menn eigi að fylgja í blindni. Skýringarrit yfir hinar ýmsu bækur Biblíunnar gefa stúdentum að sjálfsögðu vísbendingu um aðferðafræði höfunda þeirra, og eins em til bækur og ritgerðir um aðferðafræði.49 Hér á eftir leyfi ég mér að setja fram drög að tillögu um vinnutilhögun við ritskýringu í þrem þáttum á grundvelli þess sem ritað hefur verið hér að framan. Eg hugsa þessi drög sem umræðugrundvöll um aðferðafræði. 1. Textinn: a. Textafræði — handrit — leshættir — leit að fmmgerð — varðveisla textans. b. Þýðing — merkingarþættir — „kjamasetningar“. c. Afmörkun textans — næsta samhengi — innri bygging. d. Tíma- og staðarákvarðanir í textanum. e. Þátttakendur í textanum og tengsl þeirra. f. Sögumaður og áheyrandi sögumarms í textanum. g. Form textans. h. Röksemdafærslan í textanum. Við þýðum gríska textann og/eða lesum hann í íslenskri þýðingu. Hvort sem við þýðum úr grísku eða lesum íslenska þýðingu Nýja testamentisins þá er okkur ljóst að textinn var upphaflega saminn á grísku50 og hefúr verið varðveittur í handritum áður en hann var prentaður. Mikill sægur er til af handritum og mikil vinna hefur verið lögð í að fmna elstu leshætti en ekkert rit Nýja testamentisins er til í fmmgerð (a). Tvö tungumál em aldrei eins, hvorki að byggingu né orðaforða, og því hlýtur það ætíð að vera álitamál hve þýðing er trú frumtexta. Aberandi galli margra þýðinga er misskilin nákvæmni þar sem reynt er að halda ytri gerð grískunnar og þvinga íslenskuna í búning grískrar setningaskipunar. Tvö dæmi: Lýsingarhættir í grísku gegna iðulega hlutverki atvikssetninga, og liggur beint við að þýða þá sem 49 Má m.a. nefna: O. Kaiser & W. K. Kummel, Exegetical Method: A Student's Handbook, (New York: Seabury Press, 1967); R. Kieffer, Essais de méthodologie néo-testamentaire. (Coniectanea Biblica. New Testament Series, 4, Lund: CWK Gleemp, 1972); A. Stock, Umgang mit theologischen Texten. Methoden Analysen Vorschlage, (Köln: Benziger Verlag, 1974); I. Howard Marshall (útg.), New Testament Interpretation. Essays on Principles and Methods, (Exeter: Patemoster Press, 1979); B. Olsson, Structure and Meaning in the Fourth Gospel, (Coniectanea Biblica. New Testament Series, 6, Lund: CWK Gleerup, 1974). 50 Vissir hlutar gætu hafa verið þýddir úr arameísku eða hebresku. 63
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.