Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Page 76

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Page 76
Jónas Gíslason berjast um hásláttinn enda vandséð, hvemig menn hefðu getað búið í landinu, ef þeir hefðu ekki haft frið til heyöflunar um hásumartímann. Þess hefur oft gætt, að menn telji kirkjuna hafa seilzt um of til eignarhalds á jarðeignum hérlendis til foma. Ætli leiguliðamir hafi ekki einatt talið hlut sínum betur borgið í þjónustu kirkjunnar þrátt fyrir allar kvaðir hennar, sem vissulega gátu oft verið miklar og þungbærar? Eða halda menn, að kvaðir höfðingja hafi verið minni og léttbærari? Vandséð virðist nú, hver ömiur leið var fær á þeim tíma til þess að stöðva ofbeldi og yfirgang einstakra höfðingja og kom á friði innanlands en sú, sem farin var, að gangast undir hlýðni við eitt yfirvald, taka yfir sig erlendan kontmg, þegar enginn aðili innanlands sýndist þess megnugur að taka öll völd í sínar hendur og styðja kirkjuna í starfí. Við mat þessara atburða er fráleitt að leggja til grundvallar rómantíska þjóðemisstefnu 19. aldar, sem mat flest með pólitískum mælikvarða. Víst er um það, að hagur alls almennings í þessu landi versnaði ekki við umskiptin, því að einstökum höfðingjum vora settar skorður um valdbeitingu. Eða halda menn, að tilviljun ein ráði því, að höfuðmálsvarar kirkjunnar í þessum átökum við innlenda höfðingjaveldið era tveir af þeim mönnum, sem almenningur hefur metið mest og gefið viðumefni, er sýna það: Þorlákur biskup helgi Þórhallsson og Guðmundur biskup góði Arason? Ætli það hljómi ekki hjáróma að meta Guðmund biskup góða og ævistarf hans á pólitískan mælikvarða? í öllu falli sýnir það algjört þekkingarleysi á eðli kristinnar trúar og kirkjulegs starfs á miðöldum. Hitt getur verið fróðleg spuming, hvorir höfðu rétt fyrir sér, Guðmundur biskup góði eða skagfirzkir bændahöfðingjar, um möguleika þess á íslandi að fylgja fram lífsviðhorfum miðaldakirkjunnar, sem einna gleggst komu fram hjá heilögum Franz frá Assisí; Franz var yngri en Guðmundur, en báðir vora af sama bergi brotnir; báðum var fiill alvara í að reyna að fylgja bókstaflega kenningum Krists um líkn og hjálp við alla þurfandi. Guðmundur biskup safnaði einatt að sér fjölmenni á Hólum, mestmegnis förumönnmn og öðram fátæklingum, þótt hann þætti sýna litla fyrirhyggju um nægan vetrarforða handa svo mörgum. Því urðu skagfirzkir bændahöfðingjar uggandi um hag sinn og héraðsbúa; hvað mundi gjörast, er kæmi fram á þorra? Þeir töldu sig því þurfa að hafa vit fyrir honum og fækka fólki á staðnum, áður en í óefni væri komið. Hins vegar leikur enginn vafi á virðingu höfðingja fyrir biskupi, þrátt fyrir deilur þeirra; og almenningur dáði hann og elskaði fyrir ölmusugæði hans. Það er fráleitt mat, að Guðmundur góði hafi verið hálfgjörður landráðamaður, sem glataði íslenzkum landsréttindum í hendur útlendinga með málskoti sínu til erkibiskups í Niðarósi; slíkt málskot var beinlínis embættisleg skylda hans; öll mál biskups, sem hann gat ekki leyst sjálfur, féllu undir úrskurð næsta yfirmanns hans, erkibiskupsins, ef þau heyrðu þá ekki beint undir páfa. Guðmundur hefði bragðizt vígsluheiti sínu, ef 74
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.