Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Qupperneq 118

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Qupperneq 118
Þórir Kr. Þórðarson kapítalisma var til dæmis áberandi. Hinir fátæku em fátækir af því að eitthvað er bogið við þá, þeir eiga að geta bjargað sér eins og „við“ sem erum orðin rík (og við emm rík vegna þess að Guð hefur ákveðið að við skulum vera það, en hinir fátækir). Þá ber hugmyndafræði stjómunarfræða fyrirtækja evangelískan mannsskilning ofurliði: Fortíðin er fyrirgefin, framtíðin er gulltryggð (af því að við trúum á Guð), og þess vegna þurfum við aðeins að hugsa um eitt: líðandi stund. („Hvaða stjómunarfræðingur sem er getur sagt þér að enginn getur hugsað nema um eitt í einu. Þess vegna nærðu mestum árangri með því að hugsa aðeins um eitt, stundina sem er að líða“, er nær orðrétt setning úr einu viðtalinu við velklæddan trúarforstjóra. Jobsbók, angist Jeremía og píslir Krists hafa sem sé misst gildi sitt.) Guðfræðileg viðhorf og söguleg sýna hvemig syndin verkar þegar um er að ræða fyrirbæri sem þessi. Hún er hættulegust þegar hún birtist í dularklæðum trúar og góðleika, er menn ímynda sér að þeir séu að ganga erinda Guðs en em í raun að vinna að eflingu eigin valda og auðs.21 Trúarhreyfingar eiga það til að verða að lokuðum kerfum sem notast við peningalega og pólítíska valdahringi, og (í þessu tilfelli) raftækni ljósvakans knúða afli geypilegs fjármagns. Þá hefur kenningakerflð, peningum stutt og pólítísku valdi, verið gert að algjörum, „absolut“ sannleika. Þar með hefur frelsi fagnaðarerindisins og kristnum mannsskilningi verið bægt burt. — í þessum efnum er mikil þörf á því að kynna íslenskum almenningi rýnin, vísindaleg viðhorf til kristindómsins, eins og áður var getið. Sjónvarpsþættimir tveir, „Til komi þitt ríki“ og „Verði þinn vilji,“ hefðu mátt vera þrír og sá þriðji heitað „Eigi leið þú oss í freistni.“ Þættimir fjölluðu neíhilega um trúarleiðtoga sem höfðu fallið í freistni auðs og valda. Ef við beitum rýninni kirkjusögu sjáum við að einmitt þetta, að falla í freismi auðs og valda, var það sem henti kirkjuna á miðöldum. Það var þess vegna sem Lúther og Kalvín risu til vamar frelsi fagnaðarerindis Krists. Þeir sem lesið hafa Nafn rósarinnafi2 kannast við deilumar um fátækt Krists á 14. öld. Þær urðu til í tengslum við endumýjunarhreyfingar innan kirkjunnar sem rákust illilega á auðshyggju og vald miðaldakirkjunnar, en virðast hafa farið fram hjá Fyrstu baptistakirkjunni í Dallas. Þegar frelsi fagnaðarerindisins er aíhumið em aðeins hlutar Ritningarinnar leyfðir, aðrir bannaðir, þeir hlutar sem em í andstöðu við hið lokaða kerfi, eins og dæmi kennarans unga í Nýja testamentisfræðum 21 Sbr. Reinhold Niebuhr, Nature and Destiny of Man. A Christian Interpretation. L Human Nature. II. Human Destiny. One Volume Edition. Gifford Lectures. New York: Charles Scribner's Sons, 1951, passim. 22 Umberto Eco, Nafn rósarinnar. Thor Vilhjálmsson þýddi. Rvík: Svart á hvítu, 1984. 116
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.