Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1998, Page 142

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1998, Page 142
Kristján Búason Zacharias xiij In die illa erit fons patens donijui] dauid (Sakaria 13: Á þeim degi mun verða opin lind í húsi Davíðs)87 í skírn Jesú er skírn kristins manns helguð eins og segir í yfirskriftinni. Með fyrirmyndinni af björguninni við Rauðahafið er skímin túlkuð sem frelsun frá erfðasynd og í fyrirmyndinni af sendimönnunum, sem vitna um fyrirheitna land- ið eftir að hafa farið yfir ána Jórdan, er bent á, að um hana liggur leiðin til guðs- ríkis. Kristur gefur skírninni gildi með helgun sinni í skírninni í ánni Jórdan. Skírn- in er samkvæmt kirkjufeðrunum og heilögum Tómasi frá Akvíno stofnuð af Kristi sjálfum í skírn hans.881 skírnarathöfn miðaldakirkjunnar er ákveðinn þátt- ur vígsla skírnarvatnsins.89 Við ákall, epiclesis, fer hinn Heilagi andi í vatnið og veldur nýrri fæðingu í Andanum. Vatnið öðlast þannig sérstaka hreinsandi og helgandi eiginleika.90 Spámannatextarnir undirstrika hreinsun synda og óhreinleika svo og fögnuð yfir lindum hjálpræðisins. Myndimar fjalla um gmndvallarsakramenti kirkjunn- ar, skírnina, sem leiðin í guðsríki liggur um. Skímin leysir undan valdi djöfulsins og sættir manninn við Guð. Hún veitir Heilagan anda og þar með kærleika og hlutdeild í kirkjunni. í stað erfðasyndar kemur fyrir áhrif kærleikans uppmnaleg gæzka mannsins, eftir situr aðeins veik- leiki mannsins og girnd, sem haldið er niðri með þrá Andans og góðu lífemi. Fyrir- gefningin í skíminni er gmndvöllur fyrirgefingar frekari synda, sem útrýma skal. Önnur sakramenti miðaldakirkjunnar endumýja og bæta við áhrif skímarinnar.91 Vínberjaklasinn, vitnisburðurinn um fyrirheitna landið, vekur athygli fyrir stærð sína.92 Fyrirheitna landið er samkvæmt yfirskriftinni „patria mellis,“„land 87 I Vulgata heldur þessi texti áfram með orðunum „...et habitantibus Jerusalem in absolutionem peccatoris et menstruatiae (...og íbúum Jerúsalem til hreinsunar synda og saurugleika).“ 88 T. M. de Ferrari, Baptism (Theology of). í New Catholic Encyclopedia Vol. II. New York...Sydney: Mac Graw-Hill Book Company 1967. Bls. 63. 89 J. Beckmann, Taufe V. Liturgiegeschichtlich. f Die Religion in Geschichte und Gegenwart VI. Tiibingen: J. C. B. Mohr (Paul Siebeck) 1962. Dálk. 651. 90 A. Haman, Baptism in the Fathers. í Encyclopedia of the Early Church. Vol. I. Cambridge: James Clarke & Co 1992. Bls. 107. Sjá enn fremur Rituale Romanum. Romae: Typis S. Congregationis de Propaganda Fide MDCCCXLVII. Kaflinn um skírnina, De Sacramento Baptismi. Bls. 5-40. Kaflinn Benedictio Fontis Baptismi. Bls. 66-68. 91 F. H. Kettler, Taufe III. Dogmengeschichtlich. í Die Religion in Geschichte und Gegenwart VI. Tiibingen: J. C. B. Mohr (Paul Siebeck) 1962. Dálk. 642. 92 í honum má sjá skírskotun, sem á rætur í orðum Jesú, sem samkvæmt frásögn af kvöldmáltíðinni íLúk. 22.17-19: „Þátók hannkaleik, görði þakkir og sagði: „Takiðþetta og skiptið með yður. Því ég segi yður: Héðan í frá mun eg eigi drekka af ávexti vínviðarins fyrr en guðs ríki kemur.““ Hér vaknar spumingin, hvort teiknarinn í Biblia Pauperum og málarinn í Danmarkskirkju séu að skírskota til altarissakramentisins, sem hin kristna kirkja ber með sér, sem vitnisburð um hið komandi samfélag í Guðs ríki. Þessi skírskotun er ekki undirstrikuð í skýringartextanum. 140
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.