Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1998, Síða 149

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1998, Síða 149
Guðfrœði og biblíuþýðing aðra merkingu í biblíutexta og guðfræðihugtök en guðfræðingar og prestar ætla.16 Það má líka stundum merkja vissa fælni við að lesa biblíutexta. Ég tel brýnt að þeir sem stunda guðfræði beini orðum sínum í auknum mæli og kannske fyrst og fremst til hinna almennu lesenda/áheyrenda og ég get vel tekið undir orð Bernards Lategan í grein hans „The Function of Biblical Texts“17 þar sem hann telur að guðfræðingar eigi á markvissan hátt að hætta að nota sér- hæft guðfræðimálfar og reyna að færa guðfræðihugtökin yfir á málfar sem önnur málsamfélög skilji. Á síðari árum hefur áherslan í guðfræðinni í auknum mæli beinst að lesand- anum eða áheyrandanum og þætti hans í lestrarferlinu. Þetta kemur ekki síst fram í aðferðum bókmenntafræða þar sem meiri áhugi er fyrir því að rannsaka hvaða áhrif textinn hefur haft á lesandann en að rekja tilurð og þróunarsögu textans.18 Nútíma aðferðir í bókmenntafræðum, einkum svonefnd reader-response rýni, þar sem reynt er að koma orðum að lestrarferlinu, í tengslum við þær leiðbein- ingar sem lesa má út úr fornum kennslubókum í ritlist, geta oft varpað nýju ljósi á biblíutextann.19 Spurt er hvort hægt sé að færa biblíutextann í þann búning að hann geti skír- skotað til nútíma lesanda án of viðamikilla útskýringa eða hvort nauðsynlegt sé að færa nútímalesendur aftur til fyrstu aldar eða sem næst frumtextanum til þess að þeir geti skilið textann? Málvísindamaðurinn Eugene A. Nida hefur manna mest mótað aðferðir nú- tíma biblíuþýðinga. Hann telur að markmið þýðinga eigi að vera það að þær hafi sömu áhrif á lesandann og frumtextinn hafði á upphaflega lesendur. Hann telur að greina megi öll tungumál í sameiginlega grunnþætti, sem hvert og eitt tungu- mál móti síðan eftir eigin lögmálum. Þegar þýða á texta af einu máli á annað þarf fyrst að greina hann í þessa grunnþætti eða kjarnasetningar og þýða þær síðan og 16 Sbr. Pétur Pétursson, „Könnun meðal áhugafólks um dulspeki og óhefðbundnar lækningar". Milli himins og jarðar. Ráðstefnurit um hugvísindi við Háskóia íslands. Háskólaútgáfan (Reykjavík) 1997. 17 B.Lategan, „ The Function of Biblical Texts in a Modem Situational Context “ í: T.Fornberg & D. Hellholm (ritstj.), Texts and Contexts: Biblical Texts in Tlieir Textual and Situational Contexts. Scandinavian Academic Press 1995. 18 í þessu sambandi má nefna nýútkomna bók Jóns Karls Helgasonar Hetjan og höfundurinn. Brot úr íslenskri menningarsögu. Heimskringla. Háskólaforlag Máls og menningar. (Reykja- vík) 1998 og einnig: Matthías Jóhannessen, Njála ííslenzkum skáldskap. Safn til sögu íslands og íslenskra bókmennta að fomu og nýju. Annar Flokkur. Annað bindi. Hið íslenska bók- menntafélag (Reykjavík) 1958, sem báðar fjalla um áhrif Njálu á íslenska lesendur. 19 Jón Sveinbjömsson, „Ný viðhorf í Biblíurannsóknum." Tímarit Háskóla Islands I 1986, s. 40- 48; R.M. Fowler, Let the Reader Understand. Reader - Response Criticism and the Gospel of Mark. Fortress Press (Minneapolis); H.J.B. Combrink, „Readings, Readers and Authors: An Orientation11, í: Neotestamentica 22 1988, s. 189-204. 147
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.