Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1998, Side 164

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1998, Side 164
Jón Sveinbjörnsson þú, trú þín hefur bjargað þér“ og jafnskjótt fær hann sjónina og fylgir honum á ferðinni. Lýsingin á blinda manninum í Betsaídu og frásögnin af því hvemig Jesús læknar hann er nokkuð frábrugðin lækningu Bartímeusar. Þar færa menn blinda manninn til Jesú og Jesús læknar hann í tveim áföngum. í frásögninni af Bartímeusi kemur ekki fram hvort hann skildi nauðsyn þess að Mannssonurinn ætti að deyja en það er trú mannsins og yfirlýsing Jesú sem opna augu hans svo að hann fylgir Jesú á veginum (til þess að taka þátt í dauða hans). Lœrisveinarnir skilja ekki orð Jesú um þjáningu Mannssonarins. Þeir geta ekki læknað dreng sem málleysis andi var í (9.18) og eru óttaslegnir og óöruggir og þora ekki að spyrja hann (9.32). Sagt er frá metingi þeirra um hver þeirra sé mestur (9.34) og viðbrögðum þeirra við bón manna sem komu með börn til Jesú til þess að hann snerti þau (10.13-16) þó að Jesús hafi rétt áður rætt við þá um þann sem tekur á móti litlu barni í nafni Jesú (9.37). Þeir vilja hindra mann sem rak út illa anda í nafni Jesú af því að hann fylgdi þeim ekki en Jesús bannar þeim það (9.38). Þeir undrast orð Jesú um auðmenn og benda jafnframt á að þeir hafi yfirgefið allt og fylgt Jesú (10.28). Sagt er frá beiðni Jakobs og Jóhannesar um heiðurssætin og frá viðbrögðum hinna lærisveinanna við beiðninni (10.37). í 8. kaflanum er greint frá játningu Péturs og jafnframt frá skilningsleysi hans (8.32). Jesús tekur þá Pétur, Jakob og Jóhannes með sér upp á hátt fjall þar sem hann ummyndast og Móse og Elía birtast og rödd heyrist úr skýinu en þeir verða mjög skelfdir og Pétur misskilur atburðinn og veit ekki hvað hann á að segja (9.2-13). Auðugur maður spyr Jesú hvað hann eigi að gera til þess að öðlast eilíft líf. Hann hefur fylgt boðorðunum frá æsku en verður dapur og fer burt þegar Jesús segir honum að fara og selja allar eigur sínar og gefa fátækum og koma síðan og fylgja sér. Jesús talar um auðæfi og hve torvelt sé fyrir þá sem auðinn hafa að ganga inn í Guðs ríki (10.23). Fræðimenn ogfarísear þrátta við lærisveina Jesú (9.14). Þeir telja sig byggja á lögmáli Guðs og hefðbundinni túlkun þess og reyna að veiða Jesú í orðum en hann sér við spurningum þeirra og varpar nýju ljósi á lögmálið (10.2). Mannfjöldinn fylgir Jesú og hlýðir á kennslu hans ásamt lærisveinunum. Við- brögð fólksins við kraftaverkum Jesú í 2.12 (Aldrei áður höfum vér þvílíkt séð) eru borin saman við viðbrögð faríseanna og Heródesarsinnanna í 3.6 (tóku sam- an ráð sín hvernig þeir gætu náð lífi hans). Jesús talar einnig um synduga kynslóð (8.38) og vantrúa kynslóð (9.19). Þeir sem lœknast. Blindu mennirnir fá sýn. Blindi maðurinn í Betsaídu var færður til Jesú til þess að Jesús snerti hann. Hann sá fyrst óskýrt en þegar Jesús lagði aftur hendur yfir augu hans varð hann heilskyggn á allt. Það er trú Bartíme- usar og viljafesta og yfirlýsing Jesú sem opna augu hans. Hvorugur þessara blindu manna virðast hafa fengið fræðslu um þjáningu Mannssonarins. Ekki er 162
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.