Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1998, Síða 183

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1998, Síða 183
Hirðir og hjörð á að í Miðausturlöndum er skugginn hvorki ógnvekjandi né neikvæður á nokk- urn hátt. Miklu fremur er skugginn til þess fallinn að vernda hirðinn fyrir brenn- andi heitri sólunni, sbr. Jónas 4:6.25 En vitaskuld er verið að vísa til þess að marg- víslegar hættur gátu leynst í dalbotnunum, bæði af völdum villidýra og ræningja. Hið sterka trúartraust sem út úr þessum sálmi skín er vafalaust það sem á mestan þátt í vinsældum hans. Einnig kann sú staðreynd að Drottinn er hirðir ein- staklings í sálminum að tala sterkt til einstaklingshyggju nútímamannsins. Tengsl sálms 23 við exodus-stefið Innihald sálmsins fellur mjög vel að því umhverfi þar sem rætt er um Guð sem þann Guð sem fylgdi þjóð sinni á vegferð hennar. Ekki er því ólíklegt að mörgum lesendum verði hugsað til exodus-stefsins26 við lestur sálmsins, þ.e. björgun hinna hebresku þræla frá Egyptalandi og för þeirra um óbyggðina undir forystu Móse, sem hafði fengið til þess guðlega köllun og fyrirheitið: „Ég mun vera með þér“ (2M 3:12). Það fyrirheit minnir á og tengir við v. 4 í sálminum, þar sem seg- ir: „því að þú ert hjá mér.“ Og vissulega er unnt að benda á margvísleg texta- tengsl milli S1 23 og frásagnanna af frelsuninni frá Egyptalandi. Raunar koma exodus-tengslin strax fyrir í hirðishugtakinu. Myndin af hirðin- um sem leiðir þjóð sína eins og hjörð kemur oft fyrir í Gamla testamentinu, sbr. S1 80:2: „þú sem leiddir Jósef eins og hjörð“ og S1 95:7: „vér erum gæslulýður hans, og hjörð sú er hann leiðir.“ Til að undirstrika tengslin við exodus-hefðina hefur einnig verið bent á 5M skuggi dauðans, en slík samsetning orða er annars ekki þekkt í hebresku. Margir eru haldnir efasemdum um að þannig samsett orð „máwet“ (dauði) + „tsel“ (skuggi) hafi nokkru sinni verið til. En þannig túlkar LXX orðið. Dregið er í efa að slík samsetning sé í samræmi við það sem við eigum að venjast af hebreskunni. Með því að nota aðra sérhljóða má fá út orðið „tsalmuth“ (myrkur). Ef útlendar þýðingar eru skoðaðar kemur í ljós, að mjög mismunandi er hvor leiðin er valin. Sömu sögu er að segja af íslenskum Biblíuþýðingum. f Vaisenhúsbiblíunni (1747) er talað um „myrkvan dal“, í Grútarbiblíu (1813) stendur „í myrkum dal“. f Viðeyjar- biblíu (1841) stendur hins vegar „um dauðans skugga dal“. Þeirri þýðingu er haldið óbreyttri 1859 og 1866, en sr. Gísli Skúlason (1908) breytir í „dimman dal“. Guðrún Kvaran hefur gefið ágætt yfirlit yfir þýðingar á S1 23 í íslenskum Biblíum. Sjá grein hennar „Biblíuþýðingar og ís- lenzkt mál.“ Biblíuþýðingar í sögu og samtíð. Ritröð Guðfrœðistojhunar. Studia theologica islandica 4,1990, s. 39-56. 25 Þessa varð ég sjálfur áþreifanlega var í för minni til Landsins helga í aprílmánuði 1997. Er mér sérstaklega minnisstæður kæfandi hiti í Jeríkó er ég kom þangað í steikjandi sól og 40 stiga hita. Þá var gott að geta leitað í skugga trjánna. 26 Meðal þeirra sem telja að exodus-stefíð sé gegnumgangandi í S123 er P.C. Craige í skýringariti sínu við sálmana. Sjá P.C. Craigie, Psalms 1-50. Word Biblical Commentary. Vol. 19, Word Books, Publisher, Waco, Texas, 1983, s. 203-209, James L. Mays, Psalms. Inerpretation. A Bible Commentary for Teaching and Preaching, John Knox Press, Louisville 1994, s. 118. Sbr. einnig P. Milne, „Psalm 23. Echoes of the Exodus." Studies in Religion 4,1974-75, s. 237- 247. 181
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.